Dagskrá þingfunda

Dagskrá 8. fundar á 145. löggjafarþingi fimmtudaginn 17.09.2015 kl. 10:30
[ 7. fundur | 9. fundur ]

Fundur stóð 17.09.2015 10:32 - 18:16

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Móttaka flóttamanna, fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
b. Beiting Dyflinnarreglugerðarinnar, fyrirspurn til innanríkisráðherra
c. Forritunarkennsla í grunnskólum, fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
d. Stefna í málefnum innflytjenda og flóttamanna, fyrirspurn til innanríkisráðherra
e. Akureyrarakademían, fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
2. Þjóðarátak um læsi (sérstök umræða) til mennta- og menningarmálaráðherra
3. Fullnusta refsinga (sérstök umræða) til innanríkisráðherra
4. Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl. (aukin skilvirkni, skipulag, Þróunarsamvinnustofnun Íslands) 91. mál, lagafrumvarp utanríkisráðherra. Frh. 1. umræðu
5. Landsskipulagsstefna 2015--2026 101. mál, þingsályktunartillaga umhverfis- og auðlindaráðherra. Fyrri umræða
6. Ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga (heildarlög) 112. mál, lagafrumvarp forsætisnefndin. 1. umræða
7. Siðareglur fyrir alþingismenn 115. mál, þingsályktunartillaga EKG. Fyrri umræða
8. Aukinn stuðningur við móttöku flóttafólks 9. mál, þingsályktunartillaga SII. Fyrri umræða
9. Þjóðgarður á miðhálendinu 10. mál, þingsályktunartillaga KJak. Fyrri umræða
10. Fæðingar- og foreldraorlof (andvanafæðing) 25. mál, lagafrumvarp PVB. 1. umræða
11. Sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu 12. mál, þingsályktunartillaga HHG. Fyrri umræða
12. Upplýsingalög (kaup á vörum og þjónustu) 19. mál, lagafrumvarp GÞÞ. 1. umræða
13. Sjóðir og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá og málefni aldraðra (uppfærsluréttur íbúðarréttar) 35. mál, lagafrumvarp ÞorS. 1. umræða