Dagskrá þingfunda

Dagskrá 88. fundar á 145. löggjafarþingi þriðjudaginn 15.03.2016 kl. 13:30
[ 87. fundur | 89. fundur ]

Fundur stóð 15.03.2016 13:30 - 20:44

Dag­skrár­númer Mál
1. Störf þingsins
2. Kosning fimm manna og jafnmargra varamanna í stjórn Jafnréttissjóðs Íslands til fimm ára skv. nýsamþykktri breytingu á ályktun Alþingis frá 19. júní 2015 um Jafnréttissjóð Íslands (kosningar)
3. Sérstakt gjald vegna ólögmæts sjávarafla (útvíkkun skilgreiningar) 385. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
4. Vatnsveitur sveitarfélaga (skilgreining og álagning vatnsgjalds) 400. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
5. Uppbygging og rekstur fráveitna (gjaldtökuheimildir, réttindi og skyldur fráveitna) 404. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
6. Fæðingar- og foreldraorlof (andvanafæðing) 25. mál, lagafrumvarp PVB. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
7. Dagur helgaður fræðslu um mannréttindi barna 26. mál, þingsályktunartillaga PVB. Frh. síðari umræðu (Atkvæðagreiðsla).
8. Afglæpavæðing vörslu neysluskammta af fíkniefnum (sérstök umræða) til innanríkisráðherra
9. Fjármálafyrirtæki (eigið fé, könnunar- og matsferli, vogunarhlutfall, EES-reglur) 589. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 1. umræða
10. Fullnusta refsinga (heildarlög) 332. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 3. umræða
11. Almenn hegningarlög (samningur Evrópuráðsins um baráttu gegn ofbeldi gegn konum) 401. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 2. umræða
12. Uppbygging innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum (heildarlög) 133. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. 2. umræða
13. Landsskipulagsstefna 2015--2026 101. mál, þingsályktunartillaga umhverfis- og auðlindaráðherra. Síðari umræða
14. Greining á sameiginlegum ávinningi að vestnorrænum fríverslunarsamningi og vestnorrænu viðskiptaráði 75. mál, þingsályktunartillaga Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins. Síðari umræða
15. Langtímastefna fyrir samgöngur og innviði á Vestur-Norðurlöndum 76. mál, þingsályktunartillaga Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins. Síðari umræða
16. Samstarf við Grænland og Færeyjar um sjávarútvegsmál 77. mál, þingsályktunartillaga Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins. Síðari umræða
17. Siðareglur fyrir alþingismenn 115. mál, þingsályktunartillaga EKG. Síðari umræða
18. Stefna um nýfjárfestingar 372. mál, þingsályktunartillaga iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Síðari umræða
Utan dagskrár
Svar við fyrirspurn (um fundarstjórn)
Fyrirkomulag sérstakra umræðna (um fundarstjórn)