Dagskrá þingfunda

Dagskrá 92. fundar á 145. löggjafarþingi mánudaginn 04.04.2016 kl. 15:00
[ 91. fundur | 93. fundur ]

Fundur stóð 04.04.2016 15:02 - 17:43

Dag­skrár­númer Mál
1. Minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Stefáns Gunnlaugssonar
2. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Eignir forsætisráðherra í skattaskjóli, fyrirspurn til forsætisráðherra
b. Orð forsætisráðherra í sjónvarpsviðtali, fyrirspurn til forsætisráðherra
c. Hagsmunaskráning þingmanna og siðareglur, fyrirspurn til forsætisráðherra
d. Viðbrögð ráðherra við áltishnekki Íslands, fyrirspurn til forsætisráðherra
e. Upplýsingar og skilgreining á skattaskjólum, fyrirspurn til forsætisráðherra
3. Rannsókn á þætti Landspítalans í umdeildri barkaígræðsluaðgerð til heilbrigðisráðherra 533. mál, fyrirspurn ElH.
4. Metanframleiðsla til iðnaðar- og viðskiptaráðherra 572. mál, fyrirspurn JMS.
5. Aðgerðir til að takmarka plastumbúðir til umhverfis- og auðlindaráðherra 602. mál, fyrirspurn LínS.
Utan dagskrár
Dagskrá fundarins (um fundarstjórn)
Skýringar forsætisráðherra á aflandsfélagi (um fundarstjórn)
Varamenn taka þingsæti (Sigurður Páll Jónsson fyrir Gunnar Braga Sveinsson og Óli Björn Kárason fyrir Ragnheiði Ríkharðsdóttur)
Rannsóknir í ferðaþjónustu til iðnaðar- og viðskiptaráðherra 464. mál, fyrirspurn til skrifl. svars VilÁ. Tilkynning
Kennitöluflakk til iðnaðar- og viðskiptaráðherra 522. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BP. Tilkynning
Nýliðun í landbúnaði til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 571. mál, fyrirspurn til skrifl. svars JMS. Tilkynning
Umhverfisáhrif búvörusamninga til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 578. mál, fyrirspurn til skrifl. svars SSv. Tilkynning