Dagskrá þingfunda

Dagskrá 93. fundar á 145. löggjafarþingi fimmtudaginn 07.04.2016 kl. 10:30
[ 92. fundur | 94. fundur ]

Fundur stóð 07.04.2016 10:32 - 12:40

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Eignir ráðherra í skattaskjólum, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
b. Afstaða stjórnvalda til skattaskjóla, fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
c. Siðareglur ráðherra, fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
d. Trúverðugleiki Íslands, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
e. Verkefni ríkisstjórnarinnar, fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
f. Hagsmunaárekstrar, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
g. Trúverðugleiki ráðherra, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
h. Endurheimt trausts, fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
i. Notkun skattaskjóla, fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
j. Málefni tengd skattaskjólum, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
Utan dagskrár
Afstaða ráðherra til skattaskjóla og afsökunarbeiðni (um fundarstjórn)
Tilkynning um tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun (tilkynningar forseta)
Rannsóknir í ferðaþjónustu til iðnaðar- og viðskiptaráðherra 464. mál, fyrirspurn til skrifl. svars VilÁ. Tilkynning
Kennitöluflakk til iðnaðar- og viðskiptaráðherra 522. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BP. Tilkynning
Nýliðun í landbúnaði til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 571. mál, fyrirspurn til skrifl. svars JMS. Tilkynning
Umhverfisáhrif búvörusamninga til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 578. mál, fyrirspurn til skrifl. svars SSv. Tilkynning
Lífeyrisskuldbindingar ríkis og sveitarfélaga til fjármála- og efnahagsráðherra 596. mál, fyrirspurn til skrifl. svars LínS. Tilkynning
Lífeyrisskuldbindingar heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni til fjármála- og efnahagsráðherra 597. mál, fyrirspurn til skrifl. svars LínS. Tilkynning