Dagskrá þingfunda

Dagskrá 98. fundar á 145. löggjafarþingi fimmtudaginn 14.04.2016 kl. 10:30
[ 97. fundur | 99. fundur ]

Fundur stóð 14.04.2016 10:33 - 15:13

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Upplýsingar um skattskil, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
b. Skattundanskot alþjóðlegra stórfyrirtækja, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
c. Fjárhagsstaða framhaldsskólanna, fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
d. Fjárlagagerð fyrir árið 2017, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
e. Mál forustumanna stjórnarflokkanna í Panama-skjölunum, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
2. Tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi (framlenging gildistíma, hækkun á hlutfalli endurgreiðslu) 618. mál, lagafrumvarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra. 1. umræða
3. Húsnæðissamvinnufélög (réttarstaða búseturéttarhafa og rekstur húsnæðissamvinnufélaga) 370. mál, lagafrumvarp félags- og húsnæðismálaráðherra. 3. umræða
4. Þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið (notkun fánans við markaðssetningu á vöru og þjónustu) 156. mál, lagafrumvarp forsætisráðherra. 3. umræða
5. Skrá um sykursýki og skimun fyrir sykursýki 581. mál, þingsályktunartillaga velferðarnefnd. Fyrri umræða
6. Tollalög og virðisaukaskattur (gjalddagar aðflutningsgjalda) 609. mál, lagafrumvarp efnahags- og viðskiptanefnd. 1. umræða
7. Raforkulög (tenging minni virkjana við dreifikerfi raforku) 639. mál, lagafrumvarp atvinnuveganefnd. 1. umræða
8. Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar (styrkur til hitaveitna) 648. mál, lagafrumvarp atvinnuveganefnd. 1. umræða
9. Áheyrnaraðild að Norðurskautsráðinu 607. mál, þingsályktunartillaga Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins. Fyrri umræða
Utan dagskrár
Öryggisúttekt á vegakerfinu til innanríkisráðherra 610. mál, fyrirspurn til skrifl. svars VilÁ. Tilkynning
Staða nethlutleysis hjá íslenskum fjarskiptafyrirtækjum til innanríkisráðherra 612. mál, fyrirspurn til skrifl. svars ÁstaH. Tilkynning
Eftirlit með rekstri Íslandspósts og póstþjónustu til innanríkisráðherra 630. mál, fyrirspurn til skrifl. svars WÞÞ. Tilkynning
Undanþágur frá gjaldeyrishöftum til fjármála- og efnahagsráðherra 637. mál, fyrirspurn til skrifl. svars HHj. Tilkynning