Dagskrá þingfunda

Dagskrá 20. fundar á 146. löggjafarþingi þriðjudaginn 31.01.2017 kl. 13:30
[ 19. fundur | 21. fundur ]

Fundur stóð 31.01.2017 13:31 - 15:45

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Takmörkun á ferðafrelsi íslensks ríkisborgara, fyrirspurn til utanríkisráðherra
b. Yfirlýsingar Bandaríkjaforseta um meðferð á föngum, fyrirspurn til utanríkisráðherra
c. Yfirlýsingar Bandaríkjaforseta og framtíð NATO, fyrirspurn til utanríkisráðherra
d. Mengun frá kísilverum, fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
e. Sjómannaverkfallið, fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
2. Stjórnmálaástandið í Bandaríkjunum (sérstök umræða) til utanríkisráðherra
3. Sjúkratryggingar (frestun gildistöku) 80. mál, lagafrumvarp velferðarnefnd. 1. umræða
4. Þingnefnd um alþjóðlega fríverslunarsamninga 79. mál, þingsályktunartillaga KJak. Fyrri umræða
5. Upplýsinga- og sannleiksskylda ráðherra 70. mál, lagafrumvarp JÞÓ. 1. umræða
6. Heilbrigðisáætlun 57. mál, þingsályktunartillaga ELA. Fyrri umræða
7. Sjúkratryggingar (samningar um heilbrigðisþjónustu) 4. mál, lagafrumvarp OH. 1. umræða
Utan dagskrár
Dráttur á birtingu tveggja skýrslna (um fundarstjórn)
Tilkynning um stjórn þingflokks (tilkynningar forseta)