Dagskrá þingfunda

Dagskrá 24. fundar á 146. löggjafarþingi fimmtudaginn 02.02.2017 kl. 10:30
[ 23. fundur | 25. fundur ]

Fundur stóð 02.02.2017 10:29 - 17:29

Dag­skrár­númer Mál
1. Minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Eiðs Guðnasonar
2. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Einkarekstur í heilbrigðisþjónustu, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
b. Stefnumótun um einkavæðingu í heilbrigðisþjónustu, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
c. Raforkukostnaður garðyrkjubænda, fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
d. Einkarekin sjúkrahússþjónusta, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
e. Könnun á hagkvæmni lestarsamgangna, fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
3. Fæðingar- og foreldraorlof og tryggingagjald 84. mál, lagafrumvarp SSv. 1. umræða
4. Stjórn fiskveiða (útboð viðbótarþorskkvóta) 83. mál, lagafrumvarp OH. 1. umræða
5. Sala ríkiseigna, lækkun skulda ríkissjóðs og fjárfesting í innviðum 88. mál, þingsályktunartillaga ÓBK. Fyrri umræða