Dagskrá þingfunda

Dagskrá 38. fundar á 146. löggjafarþingi fimmtudaginn 02.03.2017 kl. 10:30
[ 37. fundur | 39. fundur ]

Fundur stóð 02.03.2017 10:30 - 17:41

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Kostnaður við breytingu á Stjórnarráðinu, fyrirspurn til forsætisráðherra
b. Samstarf við breytingar á lífeyrissjóðakerfinu, fyrirspurn til forsætisráðherra
c. Greiðsluþátttaka einstaklinga í heilbrigðiskerfinu, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
d. Ívilnandi samningar vegna mengandi stóriðju, fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
e. Málefni Seðlabankans og losun hafta, fyrirspurn til forsætisráðherra
2. Staða og stefna í loftslagsmálum 205. mál, skýrsla umhverfis- og auðlindaráðherra. Ein umræða
3. Skýrsla um könnun á vistun barna á Kópavogshæli (sérstök umræða) til félags- og jafnréttismálaráðherra
4. Matvælaframleiðsla og loftslagsmál (sérstök umræða) til umhverfis- og auðlindaráðherra
5. Vextir og verðtrygging o.fl. (lán tengd erlendum gjaldmiðlum, EES-reglur) 216. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 1. umræða
6. Evrópskt eftirlitskerfi á fjármálamarkaði (EES-reglur) 217. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 1. umræða
Utan dagskrár
Tilhögun þingfundar (tilkynningar forseta)
Fjármagnstekjur einstaklinga til fjármála- og efnahagsráðherra 138. mál, fyrirspurn til skrifl. svars AIJ. Tilkynning
Mannabreytingar í nefndum (tilkynningar forseta)