Dagskrá þingfunda

Dagskrá 48. fundar á 146. löggjafarþingi mánudaginn 27.03.2017 kl. 15:00
[ 47. fundur | 49. fundur ]

Fundur stóð 27.03.2017 15:01 - 19:35

Fyrirspurnir til ráðherra

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Einkavæðing Keflavíkurflugvallar, fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
b. Mengun frá United Silicon, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
c. Aðgerðir í húsnæðismálum, fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra
d. Greiðsluþátttaka sjúklinga, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
e. Kostnaðarþátttaka sjúklinga vegna sérfræðiþjónustu, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
2. Þungunarrof og kynfrelsi kvenna (sérstök umræða) til heilbrigðisráðherra
3. Umbætur í aðbúnaði og málefnum eldri borgara (sérstök umræða) til heilbrigðisráðherra
4. Aðgerðir á kvennadeildum til heilbrigðisráðherra 229. mál, fyrirspurn ELA.
5. Heilbrigðisáætlun til heilbrigðisráðherra 230. mál, fyrirspurn ELA.
6. Lyfjaskráning til heilbrigðisráðherra 231. mál, fyrirspurn SMc.
7. Bann við kjarnorkuvopnum til utanríkisráðherra 53. mál, fyrirspurn SÞÁ.
8. Rannsókn á fangaflugi bandarískra yfirvalda um Ísland til utanríkisráðherra 124. mál, fyrirspurn ÞÆ.
9. Gerð samnings um vegabréfsáritanafrelsi við Kósóvó til utanríkisráðherra 168. mál, fyrirspurn SMc.
10. Almenningssamgöngur til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 142. mál, fyrirspurn SilG.
11. Framkvæmd þingsályktunartillögu um áningarstaði Vegagerðarinnar til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 158. mál, fyrirspurn SSv.
12. Frádráttarbær ferðakostnaður til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 159. mál, fyrirspurn ELA.
13. Vegarlagning um Teigsskóg til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 182. mál, fyrirspurn ELA.
14. Tryggingagjald til fjármála- og efnahagsráðherra 221. mál, fyrirspurn SMc.
15. Heimaslátrun og aukinn fjölbreytileiki í matvælaframleiðslu til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 224. mál, fyrirspurn TBE.
16. Lífræn ræktun til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 253. mál, fyrirspurn SSv.
17. Stefna um uppbyggingu flutningskerfis raforku til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra 227. mál, fyrirspurn KÓP.
Utan dagskrár
Viðvera umhverfisráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum (um fundarstjórn)
Lengd þingfundar (tilkynningar forseta)
Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar (tilkynningar forseta)
Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Matvælastofnun, dagsetning á bréfi Ríkisendurskoðunar 18. apríl 2016
Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Meðhöndlun heimilisúrgangs, dagsetning á bréfi Ríkisendurskoðunar 8. mars 2016
Skýrsla Ríkisendurskkoðunar um Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, dagsetning á bréfi Ríkisendurskoðunar 15. mars 2016
Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Stjórnun og rekstur Raunvísindastofnunar Háskóla Íslands. Eftirfylgniskýrsla.
Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Vinnumálastofnun. Eftirfylgniskýrsla.
Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Kostnað og skilvirkni kennaramenntunar. Háskóli Íslands og Háskólinn á Akureyri. Eftirfylgniskýrsla.
Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Þróun lyfjakostnaðar 2008--2010. Eftirfylgniskýrsla.
Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Framkvæmd og utanumhald rammasamninga. Eftirfylgniskýrsla.
Húsnæðismál til félags- og jafnréttismálaráðherra 197. mál, fyrirspurn til skrifl. svars VOV. Tilkynning
Vistunarúrræði fyrir börn með fötlun til félags- og jafnréttismálaráðherra 152. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BLG. Tilkynning