Dagskrá þingfunda

Dagskrá 52. fundar á 146. löggjafarþingi mánudaginn 03.04.2017 kl. 15:00
[ 51. fundur | 53. fundur ]

Fundur stóð 03.04.2017 15:00 - 17:24

Fyrirspurnir til ráðherra

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Orð ráðherra um peningamálastefnu, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
b. Áform um sölu á eignarhlut ríkisins í bönkunum, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
c. Mismunandi áherslur í ríkisstjórn, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
d. Peningamálastefna, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
e. Peningamál og sala Arion banka, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
2. Lífræn ræktun til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 253. mál, fyrirspurn SSv.
3. Umhverfisáhrif og sjálfbærni byggingariðnaðar til umhverfis- og auðlindaráðherra 279. mál, fyrirspurn EyH.
4. Búsetuskerðingar almannatrygginga til félags- og jafnréttismálaráðherra 311. mál, fyrirspurn SÞÁ.
5. Ráðstafanir gegn verðhækkun íbúðarhúsnæðis til félags- og jafnréttismálaráðherra 334. mál, fyrirspurn BjG.
6. Stefna um uppbyggingu flutningskerfis raforku til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra 227. mál, fyrirspurn KÓP.
Utan dagskrár
Beiðni um sérstaka umræðu (um fundarstjórn)
Varamenn taka þingsæti (Bessí Jóhannsdóttir fyrir Brynjar Níelsson)
Notkun geðlyfja og svefnlyfja á hjúkrunarheimilum til heilbrigðisráðherra 255. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BjG. Tilkynning
Langveik börn til heilbrigðisráðherra 260. mál, fyrirspurn til skrifl. svars ELA. Tilkynning
Innflutningur á hráu kjöti til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 261. mál, fyrirspurn til skrifl. svars LRM. Tilkynning
Lengd þingfundar (tilkynningar forseta)