Dagskrá þingfunda

Dagskrá 56. fundar á 146. löggjafarþingi fimmtudaginn 06.04.2017 kl. 10:30
[ 55. fundur | 57. fundur ]

Fundur stóð 06.04.2017 10:30 - 11:58

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Framtíðarsýn í menntamálum, fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
b. Fjárframlög til Matvælastofnunar og eftirlitshlutverk, fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
c. Sala Seðlabankans á hlut sínum í Kaupþingi, fyrirspurn til forsætisráðherra
d. Framlög í fjármálaáætlun og kosningaloforð, fyrirspurn til forsætisráðherra
e. Framlög til nýsköpunar, fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
2. Fjármálastefna 2017--2022 66. mál, þingsályktunartillaga fjármála- og efnahagsráðherra. Frh. síðari umræðu (Atkvæðagreiðsla).
3. Fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Georgíu 177. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Frh. síðari umræðu (Atkvæðagreiðsla).
4. Útlendingar (frestun réttaráhrifa o.fl.) 236. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
5. Fjármálaáætlun 2018--2022 402. mál, þingsályktunartillaga fjármála- og efnahagsráðherra. Frh. fyrri umræðu
6. Bann við tilteknum frammistöðubætandi efnum og lyfjum 432. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. 1. umræða
7. Sjúklingatrygging (málsmeðferð o.fl.) 433. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. 1. umræða
Utan dagskrár
Heimsókn forseta þjóðþings Austurríkis (tilkynningar forseta)
Varamenn taka þingsæti (Jón Ragnar Ríkarðsson fyrir Guðlaug Þór Þórðarson og Jóhannes Stefánsson fyrir Sigríði Á. Andersen)
Lengd þingfundar (tilkynningar forseta)