Dagskrá þingfunda

Dagskrá 61. fundar á 146. löggjafarþingi þriðjudaginn 02.05.2017 kl. 13:30
[ 60. fundur | 62. fundur ]

Fundur stóð 02.05.2017 13:30 - 23:49

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Arðgreiðslur í heilbrigðisþjónustu, fyrirspurn til forsætisráðherra
b. Stefna í vímuefnamálum, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
c. Uppbygging löggæslu, fyrirspurn til dómsmálaráðherra
d. Viðbótarkvóti á markað, fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
e. Ívilnanir til nýfjárfestinga, fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
2. Tölvukerfi stjórnvalda (sérstök umræða) til fjármála- og efnahagsráðherra
3. Matvælastofnun 370. mál, skýrsla sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Ein umræða
4. Þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir 438. mál, lagafrumvarp félags- og jafnréttismálaráðherra. 1. umræða
5. Félagsþjónusta sveitarfélaga (innleiðing samnings SÞ um réttindi fatlaðs fólks, stjórnsýsla og húsnæðismál) 439. mál, lagafrumvarp félags- og jafnréttismálaráðherra. 1. umræða
6. Húsnæðissamvinnufélög (fjármögnun húsnæðissamvinnufélaga) 440. mál, lagafrumvarp félags- og jafnréttismálaráðherra. 1. umræða
7. Fjármálafyrirtæki og opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi (tilkynningar um brot á fjármálamarkaði) 126. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
8. Evrópskt eftirlitskerfi á fjármálamarkaði (EES-reglur) 217. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
9. Hlutafélög o.fl. (einföldun, búsetuskilyrði) 237. mál, lagafrumvarp ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. 2. umræða
10. Farþegaflutningar og farmflutningar 128. mál, lagafrumvarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. 2. umræða
11. Hlutafélög og einkahlutafélög (rafræn fyrirtækjaskrá o.fl.) 410. mál, lagafrumvarp ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. 2. umræða
12. Kosningar til sveitarstjórna (kosningaaldur) 190. mál, lagafrumvarp KJak. 1. umræða
13. Rannsókn á fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands 331. mál, þingsályktunartillaga EB. Fyrri umræða
14. Barnaverndarlög (refsing við tálmun eða takmörkun á umgengni) 426. mál, lagafrumvarp BN. 1. umræða
15. Mótun eigendastefnu ríkisins fyrir bújarðir 414. mál, þingsályktunartillaga ÞórE. Fyrri umræða
16. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (brottfall kröfu um ríkisborgararétt) 289. mál, lagafrumvarp PawB. 1. umræða
17. Lánasjóður íslenskra námsmanna (endurgreiðsla og niðurfelling lána) 416. mál, lagafrumvarp GBr. 1. umræða
18. Almenn hegningarlög (kynferðisbrot) 419. mál, lagafrumvarp JSV. 1. umræða
Utan dagskrár
Geðheilbrigðisþjónusta barna til heilbrigðisráðherra 351. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BjarnJ. Tilkynning
Notkun geðlyfja og svefnlyfja á hjúkrunarheimilum til heilbrigðisráðherra 255. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BjG. Tilkynning
Skipun ráðgjafarnefnda heilbrigðisumdæma til heilbrigðisráðherra 342. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BjarnJ. Tilkynning