Dagskrá þingfunda

Dagskrá 64. fundar á 146. löggjafarþingi þriðjudaginn 09.05.2017 kl. 13:30
[ 63. fundur | 65. fundur ]

Fundur stóð 09.05.2017 13:31 - 22:56

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Sameining Tækniskólans og FÁ, fyrirspurn til forsætisráðherra
b. Fjármálaáætlun og nýting skattfjár, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
c. Auknar álögur á ferðaþjónustu, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
d. Framlög til framhaldsskólanna, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
e. Samkomulag ríkis og sveitarfélaga um lífeyrismál, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
2. Innviðauppbygging á landsbyggðinni (sérstök umræða) til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
3. Málefni framhaldsskólanna (sérstök umræða) til mennta- og menningarmálaráðherra
4. Fjármálafyrirtæki og opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi (tilkynningar um brot á fjármálamarkaði) 126. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 3. umræða
5. Evrópskt eftirlitskerfi á fjármálamarkaði (EES-reglur) 217. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 3. umræða
6. Hlutafélög o.fl. (einföldun, búsetuskilyrði) 237. mál, lagafrumvarp ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. 3. umræða
7. Hlutafélög og einkahlutafélög (rafræn fyrirtækjaskrá o.fl.) 410. mál, lagafrumvarp ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. 3. umræða
8. Endurskoðendur (eftirlitsgjald) 312. mál, lagafrumvarp ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. 2. umræða
9. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 39/2016 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn (félagaréttur, EES-reglur) 130. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Síðari umræða
10. Landgræðsla 406. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. Frh. 1. umræðu
11. Skógar og skógrækt 407. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. 1. umræða
12. Skipulag haf- og strandsvæða 408. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. 1. umræða
13. Réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja o.fl. (eftirlit á vinnumarkaði, EES-mál) 457. mál, lagafrumvarp félags- og jafnréttismálaráðherra. 1. umræða afbr. (of seint fram komið).
14. Meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum (úttektarheimildir) 505. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 1. umræða afbr. (of seint fram komið).
15. Barnaverndarlög (refsing við tálmun eða takmörkun á umgengni) 426. mál, lagafrumvarp BN. 1. umræða
16. Mótun eigendastefnu ríkisins fyrir bújarðir 414. mál, þingsályktunartillaga ÞórE. Fyrri umræða
17. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (brottfall kröfu um ríkisborgararétt) 289. mál, lagafrumvarp PawB. 1. umræða
18. Lánasjóður íslenskra námsmanna (endurgreiðsla og niðurfelling lána) 416. mál, lagafrumvarp GBr. 1. umræða
19. Almenn hegningarlög (kynferðisbrot) 419. mál, lagafrumvarp JSV. 1. umræða
Utan dagskrár
Beiðni um að þingmenn dragi mál til baka (um fundarstjórn)
Umræða um 13. dagskrármál (um fundarstjórn)
Notkun geðlyfja og svefnlyfja á hjúkrunarheimilum til heilbrigðisráðherra 255. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BjG. Tilkynning
Varamenn taka þingsæti (Dóra Sif Tynes fyrir Hönnu Katrínu Friðriksson, Oktavía Hrund Jónsdóttir fyrir Smára McCarthy og Álfheiður Ingadóttir fyrir Steinunni Þóru Árnadóttur)
Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum (um fundarstjórn)
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)