Dagskrá þingfunda

Dagskrá 65. fundar á 146. löggjafarþingi mánudaginn 15.05.2017 kl. 15:00
[ 64. fundur | 66. fundur ]

Fundur stóð 15.05.2017 15:00 - 20:04

Fyrirspurnir til ráðherra

Dag­skrár­númer Mál
1. Rannsókn kjörbréfs (rannsókn kjörbréfs)
2. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Stytting biðlista, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
b. Skipan dómara í Landsrétt, fyrirspurn til dómsmálaráðherra
c. Nefnd um gjaldtöku í sjávarútvegi, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
d. Kaup vogunarsjóðs á hlut í Arion banka, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
e. Frumvarp um tóbaksvarnir og rafrettur, fyrirspurn til heibrrh.
3. Salan á Vífilsstaðalandi (sérstök umræða) til fjármála- og efnahagsráðherra
4. Landhelgisgæslan og endurnýjun þyrluflotans (sérstök umræða) til dómsmálaráðherra
5. Takmarkanir á tjáningarfrelsi til dómsmálaráðherra 297. mál, fyrirspurn KJak.
6. Mannréttindasjónarmið í íslenskri löggjöf o.fl. til dómsmálaráðherra 304. mál, fyrirspurn RBB.
7. Endómetríósa til heilbrigðisráðherra 298. mál, fyrirspurn EyH.
8. Þjónusta vegna kvensjúkdóma til heilbrigðisráðherra 302. mál, fyrirspurn EyH.
9. Hjúkrunar- og dvalarrými til heilbrigðisráðherra 313. mál, fyrirspurn til skrifl. svars ELA.
10. Kynsjúkdómar til heilbrigðisráðherra 471. mál, fyrirspurn EyH.
11. Kaup á nýjum krabbameinslyfjum til heilbrigðisráðherra 472. mál, fyrirspurn SSv.
12. Skipulagslög og byggingarreglugerð til félags- og jafnréttismálaráðherra 368. mál, fyrirspurn SSv.
13. Leit að týndum börnum til félags- og jafnréttismálaráðherra 468. mál, fyrirspurn EyH.
14. Fóstur og fósturbörn til félags- og jafnréttismálaráðherra 469. mál, fyrirspurn EyH.
15. Ofbeldi gegn fötluðum börnum til félags- og jafnréttismálaráðherra 470. mál, fyrirspurn EyH.
16. Rýmkun reglna um hollustuhætti og matvæli til umhverfis- og auðlindaráðherra 443. mál, fyrirspurn HildS.
Utan dagskrár
Truflun á vinnu fastanefndar (um fundarstjórn)
Orð ráðherra í sérstakri umræðu (um fundarstjórn)
Varamenn taka þingsæti (Iðunn Garðarsdóttir fyrir Andrés Inga Jónsson, Daníel E. Arnarsson fyrir Ara Trausta Guðmundsson og Ingibjörg Þórðardóttir fyrir Steingrím J. Sigfússon)
Stefna í íþróttamálum og stuðningur við keppnis- og afreksíþróttir til mennta- og menningarmálaráðherra 296. mál, fyrirspurn til skrifl. svars AIJ. Tilkynning
Breyting á stjórn þingflokks (tilkynningar forseta)