Dagskrá þingfunda

Dagskrá 67. fundar á 146. löggjafarþingi mánudaginn 22.05.2017 kl. 10:30
[ 66. fundur | 68. fundur ]

Fundur stóð 22.05.2017 10:31 - 12:15

Fyrirspurnir til ráðherra

Dag­skrár­númer Mál
1. Brexit og áhrifin á Ísland (sérstök umræða) til utanríkisráðherra
2. Frádráttarbær ferðakostnaður til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 159. mál, fyrirspurn ELA.
3. Alexandersflugvöllur til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 179. mál, fyrirspurn ELA.
4. Viðurkenning erlendra ökuréttinda til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 300. mál, fyrirspurn BjG.
5. Unidroit-samningurinn frá 1995 til mennta- og menningarmálaráðherra 353. mál, fyrirspurn til skrifl. svars KJak.
6. Diplómanám þroskahamlaðra í myndlist o.fl. til mennta- og menningarmálaráðherra 475. mál, fyrirspurn SSv.
Utan dagskrár
Svar við fyrirspurn (um fundarstjórn)
Varamenn taka þingsæti (Karólína Helga Símonardóttir fyrir Óttar Proppé og Líneik Anna Sævarsdóttir fyrir Þórunni Egilsdóttur)
Gögn um útgjöld til heilbrigðismála á Norðurlöndum til heilbrigðisráðherra 466. mál, fyrirspurn til skrifl. svars JÞÓ. Tilkynning
Afturköllun þingmáls (tilkynningar forseta)
Vísun máls til nefndar (tilkynningar forseta)