Dagskrá þingfunda

Dagskrá 70. fundar á 146. löggjafarþingi miðvikudaginn 24.05.2017 kl. 10:30
[ 69. fundur | 71. fundur ]

Fundur stóð 24.05.2017 10:31 - 15:04

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Staðan í gjaldmiðilsmálum, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
b. Fjármálaáætlun, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
c. Styrking krónunnar og aðgerðir Seðlabanka, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
d. Brot ráðherra gegn jafnréttislögum, fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra
e. Mannréttindi og NPA-þjónusta, fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra
2. Fjármálaáætlun 2018--2022 402. mál, þingsályktunartillaga fjármála- og efnahagsráðherra. Frh. síðari umræðu
3. Meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum (úttektarheimildir) 505. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
Utan dagskrár
Tilhögun þingfundar (tilkynningar forseta)
Tilhögun þingfundar (tilkynningar forseta)