Dagskrá þingfunda

Dagskrá 16. fundar á 148. löggjafarþingi miðvikudaginn 24.01.2018 kl. 15:00
[ 15. fundur | 17. fundur ]

Fundur stóð 24.01.2018 15:00 - 19:30

Dag­skrár­númer Mál
1. Störf þingsins
2. Ábendingar í rannsóknarskýrslum Alþingis til forsætisráðherra 78. mál, beiðni um skýrslu BLG. Hvort leyfð skuli
3. Ábendingar í skýrslu rannsóknanefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð til félags- og jafnréttismálaráðherra 79. mál, beiðni um skýrslu BLG. Hvort leyfð skuli
4. Stjórnsýsluendurskoðun á starfsemi Útlendingastofnunar til ríkisendurskoðanda 82. mál, beiðni um skýrslu RBB. Hvort leyfð skuli
5. Fæðingar- og foreldraorlof (lenging fæðingarorlofs) 98. mál, lagafrumvarp LE. 1. umræða
6. Skilyrðislaus grunnframfærsla (borgaralaun) 9. mál, þingsályktunartillaga HallM. Fyrri umræða
7. Þjóðarsátt um bætt kjör kvennastétta 50. mál, þingsályktunartillaga ÞorstV. Fyrri umræða
8. Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga (endurgreiðsla vegna gleraugnakaupa barna) 105. mál, lagafrumvarp BjG. 1. umræða
9. Mótun eigendastefnu ríkisins fyrir bújarðir 52. mál, þingsályktunartillaga ÞórE. Fyrri umræða
Utan dagskrár
Tilhögun þingfundar (tilkynningar forseta)
Athugasemdir við skýrslubeiðni (um fundarstjórn)