Dagskrá þingfunda

Dagskrá 18. fundar á 148. löggjafarþingi þriðjudaginn 30.01.2018 kl. 13:30
[ 17. fundur | 19. fundur ]

Fundur stóð 30.01.2018 13:31 - 18:47

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Geðheilbrigðismál, fyrirspurn til heibrrh.
b. Siðareglur ráðherra, fyrirspurn til forsætisráðherra
c. Staðsetning nýs Landspítala með tilliti til samgangna, fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
d. Einstaklingar með þroskaskerðingu og geðræn einkenni, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
e. Göngudeild SÁÁ á Akureyri, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
2. Félagsleg undirboð og svik á vinnumarkaði (sérstök umræða) til félags- og jafnréttismálaráðherra
3. Samgöngustofa, stjórnsýslustofnun samgöngumála (birting alþjóðlegra reglna á sviði siglinga) 109. mál, lagafrumvarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. 1. umræða
4. Eftirlit með skipum (stjórnvaldssektir) 110. mál, lagafrumvarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. 1. umræða
5. Farþegaflutningar og farmflutningar á landi (leyfisskyldir farþegaflutningar) 111. mál, lagafrumvarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. 1. umræða
6. Óháð, fagleg staðarvalsgreining fyrir nýtt þjóðarsjúkrahús 88. mál, þingsályktunartillaga AKÁ. Fyrri umræða
7. Tekjuskattur (skattleysi uppbóta á lífeyri) 108. mál, lagafrumvarp GIK. 1. umræða
Utan dagskrár
Birting dagskrár þingfunda (um fundarstjórn)
Varamenn taka þingsæti (Bjarni Jónsson fyrir Lilju Rafneyju Magnúsdóttur og Unnur Brá Konráðsdóttir fyrir Ásmund Friðriksson)
ÞórP fyrir ÞórE, MER fyrir BergÓ, GSS fyrir IngS (drengskaparheit)
Kjarasamningar framhaldsskólakennara til mennta- og menningarmálaráðherra 32. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BLG. Tilkynning