Dagskrá þingfunda

Dagskrá 21. fundar á 148. löggjafarþingi mánudaginn 05.02.2018 kl. 15:00
[ 20. fundur | 22. fundur ]

Fundur stóð 05.02.2018 15:01 - 16:58

Fyrirspurnir til ráðherra

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Mótun fjármálakerfisins og sala Arion banka, fyrirspurn til forsætisráðherra
b. Stefna og hlutverk sendiráða Íslands, fyrirspurn til forsætisráðherra
c. Hækkun fasteignamats, fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
d. Lögbann á fréttaflutning, fyrirspurn til forsætisráðherra
e. Hugsanlegt vanhæfi dómara, fyrirspurn til dómsmálaráðherra
2. Langtímaorkustefna (sérstök umræða) til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
3. Leiga á fasteignum ríkisins til fjármála- og efnahagsráðherra 81. mál, fyrirspurn HVH.
Utan dagskrár
Svör ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum (um fundarstjórn)
Varamenn taka þingsæti (Alex B. Stefánsson fyrir Lilju Alfreðsdóttur)
Embættismaður fastanefndar (tilkynningar forseta)