Dagskrá þingfunda

Dagskrá 33. fundar á 148. löggjafarþingi mánudaginn 05.03.2018 kl. 15:00
[ 32. fundur | 34. fundur ]

Fundur stóð 05.03.2018 15:00 - 18:38

Fyrirspurnir til ráðherra

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Kjör öryrkja, fyrirspurn til forsætisráðherra
b. Landsréttur, fyrirspurn til forsætisráðherra
c. Hæfi dómara í Landsrétti, fyrirspurn til forsætisráðherra
d. Biðlistar á Vog, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
e. Gjaldtaka í ferðaþjónustu, fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
f. Landverðir, fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
2. Skýrsla greiningardeildar ríkislögreglustjóra um skipulagða glæpastarfsemi (sérstök umræða) til dómsmálaráðherra
3. Úrskurðir sýslumanns í umgengnismálum til dómsmálaráðherra 229. mál, fyrirspurn BLG.
4. Útflutningsskylda í landbúnaði til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 194. mál, fyrirspurn ÞKG.
5. Kostnaður við hjúkrunarheimili og heilbrigðisþjónustu til heilbrigðisráðherra 140. mál, fyrirspurn ÓGunn.
6. Sjúkraflutningar til heilbrigðisráðherra 237. mál, fyrirspurn GBr.
7. Heilbrigðisþjónusta á landsbyggðinni til heilbrigðisráðherra 244. mál, fyrirspurn GBr.
8. Möguleikar ljósmæðra á að ávísa lyfjum og hjálpartækjum til heilbrigðisráðherra 268. mál, fyrirspurn BjG.
9. Stuðningur við Fjölskyldumiðstöð Rauða krossins til félags- og jafnréttismálaráðherra 223. mál, fyrirspurn BLG.
10. Stuðningur við Samtök umgengnisforeldra til félags- og jafnréttismálaráðherra 224. mál, fyrirspurn BLG.
11. Eftirfylgni við þingsályktun nr. 22/146 til mennta- og menningarmálaráðherra 267. mál, fyrirspurn BjG.
12. Minnkun plastpokanotkunar til umhverfis- og auðlindaráðherra 271. mál, fyrirspurn OH.
Utan dagskrár
Öryggi sjúklinga á geðsviði Landspítalans til heilbrigðisráðherra 172. mál, fyrirspurn til skrifl. svars GSS. Tilkynning
Kostnaður við heilbrigðisþjónustu fyrir erlenda ferðamenn til heilbrigðisráðherra 189. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BirgÞ. Tilkynning
Innflutningur á hráum og ógerilsneyddum matvælum til utanríkisráðherra 163. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BjarnJ. Tilkynning
Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar (tilkynningar forseta)
Skýrsla Ríkisendurskoðunar: Landsnet hf. -- Hlutverk, eignarhald og áætlanir
Skýrsla Ríkisendurskoðunar: Landhelgisgæsla Íslands - Verkefni erlendis
Skýrsla Ríkisendurskoðunar: Fjármlálastjórn Landbúnaðarháskóla Íslands
Skýrsla Ríkisendurskoðunar: Lokun flugbrautar 06/24 á Reykjavíkurflugvelli - Stjórnsýsla
Skýrsla Ríkisendurskoðunar: Lyfjastofnun
Skýrsla Ríkisendurskoðunar: Málefni útlendinga og innflytjenda á Íslandi
Skýrsla Ríkisendurskoðunar: Verðlagsnefnd búvara og ráðgjafarnefnd um inn- og útflutning