Dagskrá þingfunda

Dagskrá 45. fundar á 148. löggjafarþingi mánudaginn 09.04.2018 kl. 15:00
[ 44. fundur | 46. fundur ]

Fundur stóð 09.04.2018 15:01 - 18:54

Fyrirspurnir til ráðherra

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Vegtollar, fyrirspurn til forsætisráðherra
b. Staðan í ljósmæðradeilunni, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
c. Úrræði fyrir börn með fíkniefnavanda, fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra
d. Starfsemi Airbnb á Íslandi, fyrirspurn til dómsmálaráðherra
e. Skerðingar lífeyristekna hjá TR, fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra
f. Hjúkrunar- og dvalarrými í Stykkishólmi, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
2. Smálán (sérstök umræða) til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
3. Dreifing ferðamanna um landið (sérstök umræða) til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
4. Viðbrögð við fjölgun ferðamanna til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra 305. mál, fyrirspurn ATG.
5. Einkaleyfi og nýsköpunarvirkni til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra 356. mál, fyrirspurn BHar.
6. Lög um félagasamtök til almannaheilla til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra 407. mál, fyrirspurn LínS.
7. Eftirfylgni við þingsályktun nr. 22/146 til mennta- og menningarmálaráðherra 267. mál, fyrirspurn BjG.
8. Undanþágur frá banni við hergagnaflutningum til utanríkisráðherra 343. mál, fyrirspurn ÞKG.
9. Frumvarp til laga um breytingar á almennum hegningarlögum um bann við umskurði drengja til utanríkisráðherra 413. mál, fyrirspurn BirgÞ.
Utan dagskrár
Störf þingmanna á vegum framkvæmdarvaldsins til utanríkisráðherra 365. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BLG. Tilkynning
Þróunar- og mannúðaraðstoð til utanríkisráðherra 350. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BHar. Tilkynning
Rafmyntir til fjármála- og efnahagsráðherra 446. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BHar. Tilkynning
Kolefnisgjald og mótvægisaðgerðir gegn kolefnislosun til fjármála- og efnahagsráðherra 449. mál, fyrirspurn til skrifl. svars VilÁ. Tilkynning
Matvælaframleiðsla á Íslandi til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 240. mál, fyrirspurn til skrifl. svars ÞórP. Tilkynning
Hleðslustöðvar fyrir rafbíla til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra 265. mál, fyrirspurn til skrifl. svars GIK. Tilkynning
Varamenn taka þingsæti