Dagskrá þingfunda

Dagskrá 47. fundar á 148. löggjafarþingi miðvikudaginn 11.04.2018 kl. 15:00
[ 46. fundur | 48. fundur ]

Fundur stóð 11.04.2018 15:01 - 22:52

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Barátta gegn fátækt, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
b. Innflutningskvótar á ostum, fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
c. Lágmarksellilífeyrir, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
d. Kvennadeildir Landspítalans, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
e. Almenningssamgöngur, fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
2. Upplýsingaveita stjórnvalda við Alþingi til ríkisendurskoðanda 437. mál, beiðni um skýrslu JÞÓ. Hvort leyfð skuli
3. Fjármálaáætlun 2019--2023 494. mál, þingsályktunartillaga fjármála- og efnahagsráðherra. Fyrri umræða afbr. (of seint fram komið).
Utan dagskrár
Ferðakostnaður og dagpeningar ráðherra og ráðuneytisstjóra til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 372. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BLG. Tilkynning
Ferðakostnaður og dagpeningar ráðherra til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra 376. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BLG. Tilkynning
Ferðakostnaður og dagpeningar ráðherra og ráðuneytisstjóra til dómsmálaráðherra 369. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BLG. Tilkynning
Störf þingmanna á vegum framkvæmdarvaldsins til dómsmálaráðherra 359. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BLG. Tilkynning
Störf þingmanna á vegum framkvæmdarvaldsins til umhverfis- og auðlindaráðherra 364. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BLG. Tilkynning
Tilhögun umræðu um fjármálaáætlun (tilkynningar forseta)
Lengd þingfundar (tilkynningar forseta)
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)