Dagskrá þingfunda

Dagskrá 68. fundar á 148. löggjafarþingi þriðjudaginn 05.06.2018 kl. 10:30
[ 67. fundur | 69. fundur ]

Fundur stóð 05.06.2018 10:32 - 22:16

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Samkeppnisstaða Íslands, fyrirspurn til forsætisráðherra
b. Beiðni um lyf, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
c. Veiðigjöld, fyrirspurn til forsætisráðherra
d. Samgöngur á sunnanverðum Vestfjörðum, fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
e. Siðareglur ráðherra, fyrirspurn til forsætisráðherra
f. Vegur um Gufudalssveit, fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
2. Lokafjárlög 2016 49. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
3. Innheimtulög (innheimtustarfsemi félaga í eigu lögmanna) 395. mál, lagafrumvarp ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
4. Fjármálafyrirtæki (endurbótaáætlun, tímanleg inngrip, eftirlit á samstæðugrunni o.fl) 422. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
5. Breyting á ýmsum lögum á sviði samgöngu-, fjarskipta-, sveitarstjórnar- og byggðamála 389. mál, lagafrumvarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
6. Siðareglur fyrir alþingismenn 443. mál, þingsályktunartillaga SJS. Frh. síðari umræðu (Atkvæðagreiðsla).
7. Brottnám líffæra (ætlað samþykki) 22. mál, lagafrumvarp SilG. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
8. Veiðigjald (endurreikningur veiðigjalds 2018) 631. mál, lagafrumvarp atvinnuveganefnd. 1. umræða
9. Meðferð sakamála (áfrýjun dóms til Landsréttar eftir endurupptöku máls) 628. mál, lagafrumvarp allsherjar- og menntamálanefnd. 1. umræða afbr. (of seint fram komið).
10. Kjararáð 630. mál, lagafrumvarp efnahags- og viðskiptanefnd. 1. umræða afbr. (of seint fram komið).
11. Aukatekjur ríkissjóðs (dvalarleyfi vegna samninga við erlend ríki) 629. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 1. umræða afbr. (of seint fram komið).
12. Almenn hegningarlög (mútubrot) 458. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 2. umræða
13. Skil menningarverðmæta til annarra landa (frestir) 466. mál, lagafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra. 2. umræða
14. Aðgengi að stafrænum smiðjum 236. mál, þingsályktunartillaga BLG. Síðari umræða
15. Gerð áætlunar um stafræna endurgerð íslensks prentmáls 219. mál, þingsályktunartillaga KÓP. Síðari umræða
16. Þjóðskrá Íslands 339. mál, lagafrumvarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. 2. umræða
17. Tollalög (vanþróuðustu ríki heims) 518. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
18. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 186/2017 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn (Hugverkaréttindi) 545. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Síðari umræða
19. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á XI. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn (upplýsingasamfélagið, almenna persónuverndarreglugerðin) 612. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Síðari umræða
20. Siglingavernd og loftferðir (laumufarþegar, stjórnsýsluviðurlög, bakgrunnsathuganir o.fl.) 263. mál, lagafrumvarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. 2. umræða
21. Póst- og fjarskiptastofnun o.fl. (gjaldtaka fyrir tíðnir og alþjónusta) 454. mál, lagafrumvarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. 2. umræða
22. Mannvirki (stjórnsýsla við mannvirkjagerð o.fl.) 185. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. 2. umræða
23. Sveitarstjórnarlög (framlenging bráðabirgðaákvæðis) 613. mál, lagafrumvarp umhverfis- og samgöngunefnd. 2. umræða
24. Réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands o.fl. (vernd réttinda á vinnumarkaði, EES-mál) 468. mál, lagafrumvarp félags- og jafnréttismálaráðherra. 2. umræða
25. Húsnæðismál (stefnumótun á sviði húsnæðismála, hlutverk Íbúðalánasjóðs) 469. mál, lagafrumvarp félags- og jafnréttismálaráðherra. 2. umræða
Utan dagskrár
Breyting á starfsáætlun (tilkynningar forseta)
Fjöldi óundirbúinna fyrirspurna (tilkynningar forseta)
Tilhögun þingfundar (tilkynningar forseta)
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)