Samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitar­félaga

66. mál, þingsályktunartillaga
132. löggjafarþing 2005–2006.

Þingmálið var áður lagt fram sem 465. mál á 131. þingi (samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga).

Fyrri um­ræða

Þingskjöl


Útbýtingar­dagur Þingskjal Flutnings­maður
11.10.2005 66 þings­ályktunar­tillaga Guðlaugur Þór Þórðar­son

Umræða í þingsal

Dags. umræðu Þing­fundur Tími umræðu Tegund umræðu
19.01.2006 46. fundur 16:44-17:27 Fyrri um­ræða
20.01.2006 47. fundur 11:33-11:33 Fram­hald fyrri um­ræðu — 2 atkvæða­greiðslur

Málinu var vísað til efna­hags- og við­skipta­nefndar 20.01.2006.

Umsagnabeiðnir efna­hags- og við­skipta­nefndar sendar 26.01.2006, frestur til 13.02.2006

Umsagnabeiðnir efna­hags- og við­skipta­nefndar sendar 31.01.2006, frestur til 13.02.2006

Afdrif málsins

Málið var endurflutt á 135. þingi: samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga, 16. mál.