Reglugerð (ESB) nr. 734/2013 er varðar eftirlit með ríkisaðstoð

(1310235)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
01.03.2016 33. fundur utanríkismálanefndar Reglugerð (ESB) nr. 734/2013 er varðar eftirlit með ríkisaðstoð
Formaður kynnti álit efnahags- og viðskiptanefndar og stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar eftir efnislega umfjöllun samkvæmt 2. gr. reglna um þinglega meðferð EES-mála. Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið og verður utanríkisráðuneyti upplýst þar um.
24.02.2016 39. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Reglugerð (ESB) nr. 734/2013 er varðar eftirlit með ríkisaðstoð
Nefndin ákvað að afgreiða málið frá nefndinni með áliti. Allir viðstaddir standa að álitinu sem sent verður utanríkismálanefnd.
25.11.2015 21. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Reglugerð (ESB) nr. 734/2013 er varðar eftirlit með ríkisaðstoð
Á fund nefndarinnar mættu Haraldur Steinþórsson og Lilja Sturludóttir frá fjármála- og efnahagsráðuneyti og Sif Guðjónsdóttir frá forsætisráðuneyti. Kynntu þau málið fyrir nefndinni og svöruðu spurningum nefndarmanna.
12.11.2015 15. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Reglugerð (ESB) nr. 734/2013 er varðar eftirlit með ríkisaðstoð
Formaður kynnti drög að áliti og nefndin samþykkti að afgreiða álitið og undir það skrifa, Ögmundur Jónasson, formaður, Birgir Ármannsson 1. varaformaður, Birgitta Jónsdóttir 2. varaformaður, Höskuldur Þórhallsson, Willum Þór Þórsson. Helgi Hjörvar fær tíma til að láta vita um afstöðu hans og Árna Páls Árnasonar.
10.11.2015 14. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Reglugerð (ESB) nr. 734/2013 er varðar eftirlit með ríkisaðstoð
Frestað.
05.11.2015 13. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Reglugerð (ESB) nr. 734/2013 er varðar eftirlit með ríkisaðstoð
Frestað.
03.11.2015 12. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Reglugerð (ESB) nr. 734/2013 er varðar eftirlit með ríkisaðstoð
Birgir Ármannsson, 1. varaformaður, kynnti drög að áliti til utanríkismálanefndar. Samþykkt að óska eftir minnisblaði frá fjármála- og efnahagsráðuneyti um stöðu málsins í Noregi.
06.10.2015 6. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Reglugerð (ESB) nr. 734/2013 er varðar eftirlit með ríkisaðstoð
Á fundinn kom Stefán Már Stefánsson prófessor í Háskóla Íslands og gerði grein fyrir sjónarmiðum við málið og svaraði spurningum nefndarmanna.
17.09.2015 2. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Reglugerð (ESB) nr. 734/2013 er varðar eftirlit með ríkisaðstoð
Á fundinn komu Sif Guðjónsdóttir frá forsætisráðuneyti og Haraldur Steinþórsson og Hafdís Ólafsdóttir frá fjármála- og efnahagsráðuneyti.