Ástand Mývatns.

(1603189)
Umhverfis- og samgöngunefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
08.06.2017 40. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Ástand Mývatns.
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Þorstein Gunnarsson og Jón Jónsson frá Skútustaðahreppi.
06.03.2017 9. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Fráveitumál við Mývatn.
Nefndin fékk á sinn fund Þorstein Gunnarsson frá Skútustaðahrepp, sem fjallaði um málið og svaraði spurningum nefndarmanna.
09.05.2016 51. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Ástand Mývatns.
Á fund nefndarinnar komu Árni Einarsson frá Náttúrurannsóknastöðinni við Mývatn, Jón Óskar Pétursson og Ingvi Ragnar Kristjánsson frá Skútustaðahreppi og Gunnar Valdur Sveinsson og Anna G. Sverrisdóttir frá Samtökum ferðaþjónustunnar.
04.05.2016 49. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Mengun við Mývatn.
Á fund nefndarinnar komu Aðalbjörg Birna Guttormsdóttir og Ólafur A. Jónsson frá Umhverfisstofnun, Ólafur Karl Nielsen frá Náttúrufræðistofnun, Bragi Finnbogason frá Veiðifélagi Laxár og Krákár og Hugi Ólafsson frá umhverfis- og auðlindaráðuneyti.