Endurskoðun reglna um þinglega meðferð EES-mála

(1608021)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
27.06.2017 27. fundur utanríkismálanefndar Endurskoðun reglna um þinglega meðferð EES-mála
Undirnefnd utanríkismálanefndar kynnti tillögu að drögum að endurskoðun reglna um þinglega meðferð EES-mála og svaraði spurningum nefndarmanna.
07.02.2017 4. fundur utanríkismálanefndar Endurskoðun reglna um þinglega meðferð EES-mála
Á fund nefndarinnar kom Hildur Eva Sigurðardóttir forstöðumaður nefndasviðs Alþingis og gerði grein fyrir störfum vinnuhóps nefndarinnar um endurskoðun reglna um þinglega meðferð EES-mála, sem starfræktur var á fyrra þingi og svaraði spurningum nefndarmanna.
04.10.2016 67. fundur utanríkismálanefndar Endurskoðun reglna um þinglega meðferð EES-mála
Nefndin ræddi málið.
13.09.2016 62. fundur utanríkismálanefndar Endurskoðun reglna um þinglega meðferð EES-mála
Umfjöllun um málið var frestað.
06.09.2016 61. fundur utanríkismálanefndar Endurskoðun reglna um þinglega meðferð EES-mála
Umfjöllun um dagskrárliðinn var frestað.
29.08.2016 60. fundur utanríkismálanefndar Endurskoðun reglna um þinglega meðferð EES-mála
Nefndin ræddi málið.
18.08.2016 57. fundur utanríkismálanefndar Endurskoðun reglna um þinglega meðferð EES-mála
Formaður gerði grein fyrir störfum vinnuhóps nefndarinnar um endurskoðun reglna um þinglega meðferð EES mála sem í eiga sæti Hanna Birna Kristjánsdóttir, formaður, Silja Dögg Gunnarsdóttir og Óttarr Proppé. Kynnti formaður drög hópsins að breytingartillögum á reglunum og minnisblaði um málið sem voru rædd.