Kosning formanns

(1701117)
Atvinnuveganefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
26.01.2017 1. fundur atvinnuveganefndar Kosning formanns
Páll Magnusson var kosinn formaður atvinnuveganefndar.

LRM, LE og GIG óskuðu að bókað yrði:
Við mótmælum þeim ólýðræðislegu vinnubrögðum af hálfu meiri hlutans að ganga ekki til samkomulags við minni hlutann um skipan í fastanefndir og forystu þeirra sem hefði endurspeglað þann minnsta mögulega meiri hluta sem stjórnin hefur. Samkomulag um framangreint hefði vissulega kallað á gott samstarf og samvinnu þvert á flokka í þingstörfunum framundan.
Þessi vinnubrögð eru ekki í takt við yfirlýsingar nýrrar ríkisstjórnar um samstarf og samvinnu og bætt vinnubrögð á Alþingi