Gæði lagasetningar

(1703201)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
21.03.2017 13. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Gæði lagasetningar
Á fundinn komu Páll Þórhallsson og Sif Guðjónsdóttir frá forsætisráðuneytinu og gerðu grein fyrir starfi skrifstofu löggjafarmála í ráðuneytinu ásamt því að svara spurningum nefndarmanna.
16.03.2017 12. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Gæði lagasetningar
Á fundinn komu Hanna Sigríður Gunnsteinsdóttir og Ágúst Þór Sigurðsson frá velferðarráðuneyti og Sigríður Lillý Baldursdóttir og Ragna Haraldsdóttir frá Tryggingastofnun ríkisins. Gestir fóru yfir verklag við innleiðingu nýrra lagabálka og svöruðu spurningum nefndarmanna.