Forsíđa
Pistlar
Greinar
Um Jóhönnu
Á Alţingi
Senda póst
Jóhanna Sigurđardóttir
 

Skráning á póstlista
Pistlar
Greinar
Netfang:


 
1. desember 2000

Hćkkun skattleyismarka kostar 990 milljónir

Smáaukrar fjármálaráđherra-stórmál hjá láglaunafólki
Áćtla má ađ ţegar á nćsta ári fari á ţriđja ţúsund einstkalingar sem nú eru skattlausir vegna lágra launa ađ greiđa skatt, ţar sem skattleysismörkin lćkka vegna áformađra skattahćkkana á nćsta ári. Smáaurar fjármálaráđherrans eru ţví stórmál hjá láglaunafólki Ţingmenn Samfylkingarinnar hafa flutt breytingartillögu um ađ ríkiđ lćkki hlut sinn í stađgreiđslunni samsvarandi á áformađ er ađ hćkka útsvar nćstu 3 árin, til ađ auka ekki skattbyrđi einstaklinga. Falli sú tillaga viđ 2. umrćđu fjárlaga munu ţingmenn Samfylkingarinnar flytja tillögu um ađ persónuafsláttur hćkki til ađ skattleyismörk tryggi óbreytta skattbyrđi lćgst launađa fólksins. Til ađ svo verđi ţarf persónuaflsáttur ađ hćkka um um 217 kr. á nćsta ári, 447 kr. á árinu 2002 og 460 kr. á árinu 2003. 
 
  Forsíđa | Pistlar | Greinar | Um Jóhönnu | Á Alţingi | Senda póst