Lagasafn.  Íslensk lög 15. maí 2009.  Útgáfa 136b.  Prenta í tveimur dálkum.


Lög um framhaldsskóla

2008 nr. 92 12. júní


Ferill málsins á Alţingi.   Frumvarp til laga.

Tóku gildi 1. ágúst 2008. Breytt međ l. 35/2009 (tóku gildi 8. apríl 2009).


I. kafli. Gildissviđ, hlutverk og yfirstjórn.
1. gr. Gildissviđ.
Lög ţessi taka til skólastarfs á framhaldsskólastigi. Nám á framhaldsskólastigi er skipulagt sem framhald af námi á grunnskólastigi. Ţađ miđar ađ lokaprófi, svo sem framhaldsskólaprófi, starfsréttindaprófi, stúdentsprófi eđa öđrum skilgreindum námslokum sem geta miđast viđ tiltekin störf og veitt sérstök réttindi ţeim tengd.
Lög ţessi taka til opinberra framhaldsskóla, sbr. II. kafla, og annarra skóla á framhaldsskólastigi sem hlotiđ hafa viđurkenningu ráđherra, sbr. III. kafla.
2. gr. Hlutverk.
Hlutverk framhaldsskóla er ađ stuđla ađ alhliđa ţroska allra nemenda og virkri ţátttöku ţeirra í lýđrćđisţjóđfélagi međ ţví ađ bjóđa hverjum nemanda nám viđ hćfi.
Framhaldsskólar búa nemendur undir ţátttöku í atvinnulífinu og frekara nám. Ţeir skulu leitast viđ ađ efla fćrni nemenda í íslensku máli, bćđi töluđu og rituđu, efla siđferđisvitund, ábyrgđarkennd, víđsýni, frumkvćđi, sjálfstraust og umburđarlyndi nemenda, ţjálfa ţá í öguđum og sjálfstćđum vinnubrögđum, jafnrétti og gagnrýninni hugsun, kenna ţeim ađ njóta menningarlegra verđmćta og hvetja til ţekkingarleitar. Framhaldsskólar sinna miđlun ţekkingar og ţjálfun nemenda ţannig ađ ţeir öđlist fćrni til ađ gegna sérhćfđum störfum og hafi forsendur til ađ sćkja sér frekari menntun.
3. gr. Yfirstjórn.
Menntamálaráđherra fer međ yfirstjórn ţeirra mála er lög ţessi taka til og ber ábyrgđ á eftirfarandi:
   a. almennri stefnumótun í málefnum framhaldsskóla,
   b. ađalnámskrá og stađfestingu á námskrám og námsbrautarlýsingum skóla,
   c. eftirliti međ stjórnsýslu og skólastarfi,
   d. stuđningi viđ ţróunarstarf í framhaldsskólum og ţróun námsefnis,
   e. söfnun, úrvinnslu og miđlun upplýsinga um skólastarf.

II. kafli. Opinberir framhaldsskólar.
4. gr. Stofnun framhaldsskóla.
Opinber framhaldsskóli er ríkisstofnun og heyrir undir menntamálaráđherra.
Ráđherra, eftir atvikum í samstarfi viđ sveitarfélög, eitt eđa fleiri, getur haft frumkvćđi ađ stofnun opinbers framhaldsskóla. Opinber framhaldsskóli er stofnađur međ ţví ađ Alţingi leggur skólanum til rekstrarfé í fjárlögum.
Opinberir framhaldsskólar ţarfnast ekki sérstakrar viđurkenningar, en ţeir skulu uppfylla öll almenn skilyrđi fyrir viđurkenningu framhaldsskóla, sbr. 12. gr.
5. gr. Skólanefndir.
Ráđherra skipar skólanefnd viđ framhaldsskóla til fjögurra ára í senn. Í skólanefnd skulu sitja fimm einstaklingar. Tveir eru skipađir samkvćmt tilnefningum sveitarstjórna og ţrír án tilnefningar. Varamenn skulu skipađir međ sama hćtti. Nefndin kýs sér formann til eins árs í senn. Áheyrnarfulltrúar eru ţrír međ málfrelsi og tillögurétt, einn tilnefndur af kennarafundi, einn af nemendafélagi skólans og einn af foreldraráđi, til eins árs í senn. Skólameistari situr fundi skólanefndar međ málfrelsi og tillögurétt. Hann er framkvćmdastjóri nefndarinnar.
Hlutverk skólanefndar er ađ:
   a. marka áherslur í starfi skólans og stuđla ađ sem bestri ţjónustu viđ íbúa á starfssvćđi skólans og tengslum hans viđ atvinnu-, félags- og menningarlíf,
   b. vera skólameistara til samráđs um námsframbođ skóla,
   c. stađfesta skólanámskrá ađ fenginni umsögn almenns skólafundar og fylgjast međ framkvćmd hennar,
   d. veita skólameistara umsögn um árlega starfs- og fjárhagsáćtlun í samrćmi viđ niđurstöđur fjárlaga og fylgjast međ framkvćmd hennar,
   e. vera skólameistara til samráđs um fjárhćđ ţeirra gjalda sem skólameistari ákveđur skv. 45. gr.,
   f. vera skólameistara til samráđs um samninga sem viđkomandi skóli gerir,
   g. vera skólameistara til samráđs um starfsmannamál,
   h. veita ráđherra umsögn um umsćkjendur um stöđu skólameistara.
6. gr. Skólameistari.
Ráđherra skipar skólameistara í framhaldsskólum til fimm ára í senn. Skólanefnd veitir umsögn um umsćkjendur um starf skólameistara. Kennari, sem skipađur er skólameistari, skal fá leyfi frá kennarastarfi sínu ţann tíma sem hann gegnir embćtti skólameistara.
Skólameistari veitir framhaldsskóla forstöđu. Hann stjórnar daglegum rekstri og starfi framhaldsskóla og gćtir ţess ađ skólastarfiđ sé í samrćmi viđ lög, reglugerđir, ađalnámskrá og önnur gildandi fyrirmćli á hverjum tíma. Hann ber ábyrgđ á gerđ fjárhagsáćtlunar og ađ henni sé fylgt og hefur frumkvćđi ađ gerđ skólanámskrár og umbótastarfi innan skólans.
7. gr. Skólaráđ.
Skólaráđ skal vera skólameistara til samráđs og ađstođar. Skólameistari er oddviti skólaráđs sem auk hans skal skipađ stađgengli hans og fulltrúum kennara og nemenda. Heimilt er ađ setja í reglugerđ nánari ákvćđi um skipan skólaráđs, verksviđ ţess og starfshćtti.
8. gr. Starfsfólk framhaldsskóla.
Skólameistari rćđur stjórnendur, kennara og ađra starfsmenn skólans ađ höfđu samráđi viđ skólanefnd.
Skólameistari rćđur stađgengil sinn til allt ađ fimm ára í senn. Kennari, sem ráđinn er stađgengill skólameistara, skal eftir atvikum fá leyfi frá kennarastarfi sínu ţann tíma sem hann gegnir stađgöngu.
[Um skilyrđi ţess ađ vera ráđinn skólameistari, kennari eđa náms- og starfsráđgjafi viđ framhaldsskóla fer eftir ákvćđum gildandi laga um menntun og ráđningu kennara og skólastjórnenda viđ leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla og laga um náms- og starfsráđgjafa.]1)
Óheimilt er ađ ráđa einstakling til starfa viđ framhaldsskóla sem hlotiđ hefur refsidóm fyrir brot á ákvćđum XXII. kafla almennra hegningarlaga. Viđ ráđningu skal liggja fyrir sakavottorđ eđa heimild skólameistara til ađ afla upplýsinga úr sakaskrá.
Ráđherra setur í reglugerđ ákvćđi um menntun og starfssviđ …1) starfsfólks skólasafna og annars starfsfólks framhaldsskóla, eftir ţví sem viđ á. Sama gildir um starfssviđ skólameistara og kennara.
   1)L. 35/2009, 9. gr.
9. gr. Skólafundir.
Í framhaldsskólum skal halda skólafund a.m.k. einu sinni á skólaári. Rétt til setu á skólafundi eiga allir starfsmenn skóla ásamt fulltrúum nemenda samkvćmt nánari ákvörđun skólameistara. Á skólafundi er rćtt um málefni viđkomandi skóla. Skólameistari bođar til fundar, leggur fram dagskrá og stýrir fundi eđa felur öđrum stjórn hans. Fundargerđ skólafundar skal kynnt skólanefnd.
Skylt er skólameistara ađ halda skólafund ef ţriđjungur fastra starfsmanna skóla krefst ţess.
10. gr. Kennarafundir.
Í framhaldsskólum skal halda kennarafund a.m.k. tvisvar sinnum á skólaári. Skólameistari bođar til fundar, leggur fram dagskrá og stýrir fundi eđa felur öđrum stjórn hans. Fundargerđ kennarafundar skal kynnt skólanefnd. Almennir kennarafundir í framhaldsskólum skulu fjalla um stefnumörkun í starfi skóla, m.a. námsskipan, kennsluhćtti, gerđ skólanámskrár, tilhögun prófa og námsmat.
Skólanefnd, skólameistari og skólaráđ geta leitađ til kennarafundar um önnur mál.
Kennarafundur kýs viđ upphaf haustannar fulltrúa í skólaráđ. Kennarafundur kýs einnig áheyrnarfulltrúa í skólanefnd.
Allir kennarar sem starfa viđ skóla eiga rétt til setu á kennarafundi. Skólameistari undirbýr mál er fyrir kennarafund koma, en öllum sem ţar eiga seturétt er heimilt ađ bera ţar fram mál.
11. gr. Námsorlof.
Kennari sem starfađ hefur í a.m.k. fimm ár getur óskađ eftir ađ fá sérstakt námsorlof til ađ efla ţekkingu sína og kennarahćfni. Skal hann senda menntamálaráđuneyti beiđni um námsorlof. Ráđuneytiđ getur, ađ fenginni umsögn skólameistara, veitt námsorlof allt ađ einu ári á föstum launum. Kennari er nýtur námsorlofs getur jafnframt sótt um styrk til ađ standa straum af kostnađi viđ ferđalög og námsdvöl í sambandi viđ námsorlofiđ. Sá sem fćr orlof skilar skýrslu til ráđuneytisins um hvernig ţví var variđ.
Ákvćđi ţessarar greinar taka einnig til skólameistara og annarra faglegra stjórnenda.
Ráđherra setur reglugerđ um námsorlof samkvćmt grein ţessari.

III. kafli. Ađrir skólar á framhaldsskólastigi.
12. gr. Viđurkenning.
Ráđherra getur veitt skólum, öđrum en ţeim sem falla undir II. kafla, viđurkenningu til kennslu á framhaldsskólastigi. Slíka skóla má starfrćkja sem sjálfseignarstofnun, hlutafélag eđa međ öđru viđurkenndu rekstrarformi. Skilyrđi fyrir viđurkenningu lúta ađ eftirtöldum ţáttum:
   a. hlutverki og markmiđum skóla,
   b. stjórnskipan skóla og skipulagi hans,
   c. skólanámskrám og námsbrautarlýsingum,
   d. fyrirkomulagi náms og kennslu,
   e. hćfisskilyrđum starfsmanna,
   f. inntökuskilyrđum nemenda,
   g. réttindum og skyldum nemenda,
   h. starfsađstöđu og ađbúnađi kennara og nemenda og ţjónustu viđ ţá,
   i. innra gćđakerfi,
   j. fjárhagsmálefnum og tryggingum.
Í viđurkenningu skóla felst stađfesting á ţví ađ starfsemi viđkomandi skóla uppfylli, á ţeim tíma sem viđurkenning er veitt, almenn skilyrđi laga ţessara og reglna sem settar eru međ stođ í ţeim. Skóli sem hlotiđ hefur viđurkenningu hefur sjálfdćmi um starfsemi sína ađ öđru leyti en ţví sem kveđiđ er á um í lögum ţessum, reglum eđa öđrum stjórnvaldsfyrirmćlum sem sett eru á grundvelli laganna.
Í viđurkenningu felst ekki skuldbinding um fjárframlög úr ríkissjóđi til viđkomandi skóla og eigi heldur ábyrgđ á skuldbindingum hans.
Skóli sem hlotiđ hefur viđurkenningu skal leitast viđ ađ leysa úr málum er varđa réttindi og skyldur nemenda í samrćmi viđ lög og góđa stjórnsýsluhćtti.
Uppfylli skóli, sem fengiđ hefur viđurkenningu, ekki skilyrđi laga ţessara og reglur og skilyrđi sem sett eru á grundvelli ţeirra getur ráđherra afturkallađ viđurkenninguna.
Í reglugerđ skal kveđiđ nánar á um skilyrđi fyrir viđurkenningu og hvernig stađiđ er ađ veitingu viđurkenningar, eftirlit međ starfsemi skóla, sbr. VII. kafla, og afturköllun viđurkenningar.
13. gr. Skólameistari, kennarar.
Stjórn skóla, sem hlýtur viđurkenningu ráđherra á grundvelli 12. gr., rćđur skólameistara til ađ stýra daglegri starfsemi skólans. Hann ber ábyrgđ á starfsemi skólans í umbođi stjórnar eđa ábyrgđarađila í samrćmi viđ samţykktir, stofnskrá eđa önnur stofnskjöl viđkomandi skóla.
Um skilyrđi ţess ađ vera ráđinn skólameistari eđa kennari fer eftir ákvćđum laga um menntun og ráđningu kennara og skólastjórnenda viđ leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla.
Heimilt er ráđherra ađ víkja frá menntunarkröfum kennara í skólum sem hljóta viđurkenningu skv. 12. gr., enda sé ţá ekki um ađ rćđa nám sem byggist á ađalnámskrá framhaldsskóla heldur sérhćft starfsmiđađ nám.
14. gr. Skóla- og kennarafundir.
Um skóla- og kennarafundi fer samkvćmt ákvćđum 9. og 10. gr.

IV. kafli. Skipulag náms, námslok.
15. gr. Námseiningar.
Öll vinna nemenda í framhaldsskóla skal metin í stöđluđum námseiningum og skal ađ baki hverri einingu liggja ţví sem nćst jafnt vinnuframlag nemanda. Eitt námsár, sem mćlir alla ársvinnu nemanda međ fullnađarárangri, veitir 60 einingar. Er ţá miđađ viđ ađ árlegur fjöldi vinnudaga nemenda sé ađ lágmarki 180 dagar.
Ráđherra setur í ađalnámskrá nánari reglur um mat á námi til eininga og vinnu nemenda í framhaldsskólum.
16. gr. Framhaldsskólapróf.
Til ađ útskrifast međ framhaldsskólapróf skal nemandi hafa lagt stund á nám sem svarar til 90–120 eininga samkvćmt námskrá og námsbrautarlýsingu sem hlotiđ hefur stađfestingu ráđherra skv. 23. gr.
17. gr. Próf til starfsréttinda.
Til ađ útskrifast međ starfsréttindapróf frá framhaldsskóla skal nemandi hafa lokiđ námi međ fullnađarárangri samkvćmt námskrá og námsbrautarlýsingu sem hlotiđ hefur stađfestingu ráđherra, sbr. einnig 23. gr.
18. gr. Stúdentspróf.
Til ađ útskrifast međ stúdentspróf frá framhaldsskóla skal nemandi hafa lokiđ námi međ fullnađarárangri samkvćmt námskrá og námsbrautarlýsingu sem hlotiđ hefur stađfestingu ráđherra, sbr. 23. gr. Námsbraut til stúdentsprófs skal innihalda ađ lágmarki 45 námseiningar er skiptast milli náms í kjarnagreinum framhaldsskóla, ţ.e. íslensku, stćrđfrćđi og ensku, samkvćmt nánari ákvćđum í ađalnámskrá.
Stúdentspróf miđar m.a. ađ ţví markmiđi ađ undirbúa nemendur undir nám á háskólastigi. Viđ mat á námsbrautarlýsingu til stúdentsprófs og stađfestingu ráđherra á henni skal ţađ vera tryggt ađ prófiđ uppfylli almennar kröfur háskóla um undirbúning fyrir nám á háskólastigi.
19. gr. Önnur lokapróf.
Framhaldsskólar geta bođiđ nám til annarra skilgreindra námsloka en getiđ er um í 16., 17. og 18. gr. á námsbrautum sem hlotiđ hafa stađfestingu ráđherra, sbr. nánar ákvćđi V. kafla.
20. gr. Viđbótarnám viđ framhaldsskóla.
Heimilt er framhaldsskólum ađ hafa í bođi nám í framhaldi af skilgreindum námslokum á framhaldsskólastigi, sbr. 17., 18. og 19. gr. Skal ráđherra stađfesta námsbrautarlýsingar fyrir slíkt nám, sbr. nánar ákvćđi V. kafla, sem og heiti viđkomandi prófgráđa.
Nám sem stundađ er samkvćmt grein ţessari skal metiđ í einingum, sbr. 15. gr., og ţegar viđ á í námseiningum háskóla, sbr. 6. gr. laga nr. 63/2006.
Nám sem í bođi er samkvćmt grein ţessari getur veitt sérstök eđa aukin réttindi.

V. kafli. Námskrár og námsbrautir.
21. gr. Ađalnámskrá.
Ađalnámskrá framhaldsskóla, er ráđherra setur, kveđur á um markmiđ og fyrirkomulag skólastarfs á framhaldsskólastigi. Ađalnámskrá framhaldsskóla skiptist í tvo hluta, almennan hluta samkvćmt grein ţessari og námsbrautarlýsingu skv. 23. gr. Tilkynning um gildistöku ađalnámskrár eđa hluta hennar skal birt í Stjórnartíđindum.
Í almennum hluta ađalnámskrár eru útfćrđir starfshćttir og markmiđ framhaldsskóla. Almennur hluti ađalnámskrár skal m.a. innihalda eftirfarandi:
   a. ákvćđi um uppbyggingu námsbrautarlýsinga og um vćgi kjarnagreina framhaldsskóla,
   b. skilyrđi um hvernig markmiđ einstakra áfanga og námsbrauta og lokamarkmiđ náms skulu skilgreind,
   c. viđmiđ um námskröfur og námsframvindu,
   d. reglur um námsmat og vitnisburđ,
   e. skilgreining á vinnustađanámi og reglur um fyrirkomulag vinnustađanáms,
   f. reglur um mat á starfsnámi og skilgreiningu fćrnimarkmiđa,
   g. reglur um raunfćrnimat, jafngildingu náms og mat á námi ţegar nemendur flytjast milli skóla eđa námsbrauta,
   h. almennar reglur um skólanámskrár,
   i. ákvćđi um mat á skólastarfi,
   j. almennar reglur um réttindi og skyldur nemenda og međferđ ágreiningsmála.
22. gr. Skólanámskrá.
Sérhver framhaldsskóli skal gefa út skólanámskrá. Skólanámskrá skiptist í tvo hluta, almennan hluta og námsbrautarlýsingar.
Í almennum hluta skólanámskrár skal gerđ grein fyrir starfsemi skólans, helstu áherslum og stefnumörkun, stjórnskipan, námsframbođi og skipulagi náms, kennsluháttum, námsmati, stuđningi, ráđgjöf og ţjónustu viđ nemendur, réttindum og skyldum nemenda, foreldrasamstarfi og samstarfi viđ utanađkomandi ađila, sjálfsmati og gćđamálum og öđru sem skóli kýs ađ kveđa á um í skólanámskrá. Jafnframt skal skóli gera grein fyrir ţví hvernig hann uppfyllir skilyrđi samkvćmt almennum hluta ađalnámskrár framhaldsskóla og markmiđ laga ţessara og reglna sem settar eru međ stođ í ţeim.
Um setningu námsbrautarlýsinga í skólanámskrá skal fariđ ađ ákvćđum 23. gr.
Skólanámskrá skal stađfest af skólanefnd ađ fenginni umsögn skólafundar, sbr. 5. gr. Skólanefnd fylgist međ framkvćmd skólanámskrár.
23. gr. Námsbrautarlýsingar.
Framhaldsskólar setja sér námsbrautarlýsingar og leggja ţćr fyrir ráđherra til stađfestingar. Námsbrautarlýsingar framhaldsskóla sem hlotiđ hafa stađfestingu ráđherra eru ţar međ hluti af ađalnámskrá framhaldsskóla. Heimilt er ađ tveir eđa fleiri framhaldsskólar standi sameiginlega ađ gerđ námsbrautarlýsingar og leiti stađfestingar á henni. Tilkynning um stađfestingu ráđherra á námsbrautarlýsingu skal birt í Stjórnartíđindum. Brottfelling námsbrautarlýsingar skal auglýst međ sama hćtti.
Námsbrautarlýsingar skulu byggđar upp í samrćmi viđ ákvćđi almenns hluta ađalnámskrár framhaldsskóla og skólanámskrár viđkomandi skóla. Í námsbrautarlýsingu skal kveđiđ á um innihald og vćgi áfanga í einstökum greinum, samhengi í námi, vćgi námsţátta og lokamarkmiđ náms. Ţar er ákveđinn lágmarksfjöldi áfanga og eininga í einstökum námsgreinum og inntak náms í megindráttum.
Heimilt er ráđherra ađ setja sérstakar reglur um flokkun og ţrepaskiptingu náms í samrćmi viđ fćrni- og lokamarkmiđ námsins.
Stađfesting ráđherra á námsbrautarlýsingu er háđ ţví ađ skilyrđum ađalnámskrár skv. 21. gr. sé fullnćgt.
Ráđherra er heimilt ađ gefa út námsbrautarlýsingar sem einstakir framhaldsskólar geta haft til viđmiđunar í starfi sínu. Slíkar viđmiđunarnámskrár eru ţá hluti ađalnámskrár framhaldsskóla og geta náđ til eftirfarandi námsbrauta:
   a. námsbrauta sem leiđa til starfsréttindaprófs, ţar á međal ţeirra sem leiđa til sveinsprófs,
   b. námsbrauta sem leiđa til stúdentsprófs,
   c. annarra námsbrauta sem leiđa til prófa og skilgreindra námsloka samkvćmt ákvörđun ráđherra.
24. gr. Starfsgreinaráđ, skipan.
Ráđherra skipar til fjögurra ára í senn starfsgreinaráđ fyrir starfsgreinaflokka eđa starfsgreinar. Í starfsgreinaráđi skulu eiga sćti fimm til níu fulltrúar, ţar af tveir til fjórir tilnefndir af samtökum atvinnurekenda, tveir til fjórir af samtökum launţega í viđkomandi starfsgreinum og einn fulltrúi tilnefndur sameiginlega af Félagi íslenskra framhaldsskóla og Kennarasambandi Íslands. Varamenn skulu skipađir međ sama hćtti.
Starfsgreinaráđ kýs formann og varaformann úr hópi ađalmanna til tveggja ára í senn. Tilnefningarađilar greiđa kostnađ af störfum fulltrúa sinna í starfsgreinaráđi. Menntamálaráđuneytiđ greiđir kostnađ af sérfrćđilegri vinnu viđ námskrárgerđ.
25. gr. Hlutverk starfsgreinaráđa.
Starfsgreinaráđ eru, hvert á sínu sviđi, ráđherra til ráđgjafar um starfsnám á framhaldsskólastigi. Hlutverk ţeirra er eftirfarandi:
   a. ađ gera tillögur um almenn markmiđ náms og skilgreina ţarfir fyrir kunnáttu og hćfni sem námsbrautarlýsingar fyrir viđkomandi starfsgreinar byggjast á og eru hluti af almennum hluta ađalnámskrár framhaldsskóla og gera tillögur um lokamarkmiđ náms,
   b. ađ setja viđmiđ fyrir skiptingu náms í skóla- og vinnustađanám,
   c. ađ gera tillögur um uppbyggingu og inntak prófa í einstökum starfsgreinum,
   d. ađ halda skrá yfir fyrirtćki og vinnustađi sem uppfylla skilyrđi til vinnustađanáms, sbr. 28. gr.,
   e. ađ gera tillögur ađ námsbrautarlýsingum fyrir einstakar námsbrautir sem framhaldsskólar geta haft til viđmiđunar, sbr. 23. gr., og
   f. ađ veita ráđherra umsögn um námsbrautarlýsingar starfsnáms sem einstakir skólar leita eftir stađfestingu á af hálfu ráđherra, sbr. 23. gr.
Ráđherra getur leitađ álits starfsgreinaráđs viđ mat á beiđni skóla um viđurkenningu, sbr. 12. gr.
Menntamálaráđuneytiđ greiđir kostnađ af sérfrćđilegri vinnu sem unnin er skv. a- og d-liđ 1. mgr.
Ráđherra setur reglugerđ um skipan starfsgreinaráđa, sbr. 24. gr., og um störf ţeirra.
26. gr. Fagráđ.
Starfsgreinaráđ geta stofnađ fagráđ fyrir hverja starfsgrein eđa starfsgreinaflokka sem eru skipuđ fulltrúum einstakra starfsgreina og fagkennurum skóla og/eđa öđrum sérfrćđingum. Fagráđ veitir ráđgjöf um nýjungar og ţróun starfsgreina á viđkomandi sviđi og gerir tillögur um sérstök tilrauna- og ţróunarverkefni. Starfsgreinaráđ móta ađ öđru leyti reglur um verksviđ fagráđa.
27. gr. Starfsgreinanefnd, skipun og hlutverk.
Formenn starfsgreinaráđa skipa sérstaka starfsgreinanefnd, ásamt formanni og varaformanni sem eru skipađir án tilnefningar.
Hlutverk starfsgreinanefndar er ađ vera ráđherra til ráđgjafar um stefnumótun í starfsnámi og framkvćmd starfsnáms, ađ vera vettvangur samráđs og samrćmingar milli starfsgreinaráđa og ađ veita álit á skiptingu og flokkun starfsgreina milli starfsgreinaráđa.
Starfsgreinaráđ greiđa kostnađ af störfum fulltrúa sinna í nefndinni. Menntamálaráđuneytiđ greiđir kostnađ af fulltrúum sem skipađir eru án tilnefningar.
28. gr. Vinnustađanám.
Verknám og starfsţjálfun á vinnustađ byggist á almennum ákvćđum ađalnámskrár um nám á vinnustađ.
Skóli ber ábyrgđ á gerđ sérstaks starfsţjálfunarsamnings um vinnustađanám viđ vinnustađ, samtök eđa ađila sem er hćfur til ađ veita nemanda tilskilda ţjálfun og menntun. Starfsţjálfunarsamningar skulu kveđa á um rétt og skyldur vinnuveitanda, skóla og nemanda, markmiđ vinnustađanáms og gćđakröfur, gildistíma, međferđ ágreinings og samningsslit.
Sé ţörf á ţví ađ gera sérstakan ráđningarsamning milli nema og vinnuveitanda skal skóli stađfesta hann. Skulu slíkir samningar vera í samrćmi viđ gildandi kjarasamninga um nema í viđkomandi starfsnámi.
Starfsgreinaráđ skulu halda skrá yfir fyrirtćki og vinnustađi sem uppfylla skilyrđi til vinnustađanáms.
Skóli getur međ samningi faliđ ađila utan hans umsýslu međ gerđ og skráningu samninga og um eftirlit međ ţeim. Jafnframt má fela fulltrúa á vegum slíks umsýsluađila ađ stađfesta og eftir atvikum ađ slíta námssamningi, enda sé ţá gćtt málsmeđferđar samkvćmt stjórnsýslulögum og nánari fyrirmćlum í starfsţjálfunar- eđa ráđningarsamningi. Verđi ágreiningur um réttindi eđa skyldur nemenda vegna framkvćmdar umsýsluađila sker skólameistari úr.
Ráđherra er heimilt, ađ fenginni umsögn ađila vinnumarkađar og samtaka nemenda, ađ setja reglugerđ um vinnustađanám, starfsţjálfun á vinnustađ og um heimildir skóla til ţess ađ fela ađila utan hans umsýslu međ starfsţjálfunarsamningum, sbr. 5. mgr.
29. gr. Kjarnaskólar.
Ráđherra getur gert framhaldsskóla ađ kjarnaskóla á tilteknu sviđi um lengri eđa skemmri tíma. Kjarnaskóli hefur forgöngu um ađ ţróa námsefni, námsskipan og kennsluađferđir og ađstođar ađra skóla og fyrirtćki viđ umbćtur í kennslu og ţjálfun á viđkomandi sviđi.
Í samningi, er ráđherra gerir viđ skóla er tekur ađ sér hlutverk kjarnaskóla, skal verkefniđ skilgreint, stjórnun ţess, lengd samningstíma og hvernig úttekt ţess skuli háttađ. Hagsmunaađilar á vinnumarkađi og starfsgreinaráđ geta átt ađild ađ slíkum samningi.
Menntamálaráđuneytiđ leggur kjarnaskólum til sérstakar fjárveitingar vegna samningsbundinna verkefna.
30. gr. Námsmat.
Almennt námsmat í framhaldsskóla er í höndum kennara, undir umsjón skólameistara. Matiđ byggist á markmiđum skólastarfs sem kveđiđ er á um í ađalnámskrá og skólanámskrá.
Nemandi á rétt til ađ fá útskýringar á mati er liggur ađ baki lokaeinkunn í námsáfanga innan fimm virkra daga frá birtingu einkunnar. Vilji nemandi, sem ekki hefur náđ lágmarkseinkunn, ţá eigi una mati kennarans getur hann snúiđ sér til skólameistara og óskađ eftir mati sérstaks prófdómara. Ţá skal kveđja til óvilhallan prófdómara sem metur prófúrlausnir. Úrskurđur hans er endanlegur og verđur ekki skotiđ til ćđra stjórnvalds.
Ţeir nemendur sem hyggjast ljúka stúdentsprófi skulu hafa lokiđ öllum námsáföngum samkvćmt námskrá međ fullnćgjandi árangri samkvćmt mati viđkomandi skóla. Í kjarnagreinum framhaldsskóla, sbr. 18. gr., skal námsmat í lokaáföngum til stúdentsprófs taka miđ af viđmiđunarprófum sem ráđherra lćtur í té eđa viđurkennir. Jafnframt getur ráđherra ákveđiđ ađ leggja fyrir könnunarpróf í einstökum námsgreinum framhaldsskóla, svo og fćrnipróf, sbr. 23. gr. um fćrnimarkmiđ náms.
Námi í löggiltum iđngreinum lýkur međ sveinsprófi. Ráđherra setur reglugerđ um uppbyggingu og framkvćmd sveinsprófa. Heimilt er ráđherra ađ skipa sérstakar sveinsprófsnefndir í löggiltum iđngreinum til ađ annast samrćmingu, framkvćmd og mat í tengslum viđ prófhald. Heimilt er ráđherra jafnframt ađ fela sveinsprófsnefnd mat á annarri iđnmenntun ţegar viđ á.
Ráđherra setur reglugerđ ţar sem nánar er kveđiđ á um fyrirkomulag og framkvćmd fćrni- og könnunarprófa sem lögđ eru fyrir nemendur í framhaldsskólum.
31. gr. Viđurkenning á námi og raunfćrni.
Nemandi sem flyst á milli skóla sem starfa samkvćmt ađalnámskrá framhaldsskóla á rétt á ţví ađ fá nám sem hann hefur lokiđ metiđ til eininga í viđtökuskóla, enda falli námiđ ađ námskrá og námsbrautarlýsingum viđkomandi skóla. Viđurkennda námsţćtti sem falla utan brautarkjarna ber ađ meta sem valgreinar.
Nemandi sem innritast í framhaldsskóla á rétt á ţví ađ raunfćrni hans sé metin til náms og námseininga, enda falli metin raunfćrni ađ námskrá og námsbrautarlýsingum viđkomandi skóla. Viđurkennda raunfćrni sem fellur utan brautarkjarna ber ađ meta sem valgreinar.
Ráđherra setur í ađalnámskrá reglur um viđurkenningu náms og raunfćrnimat og tilhögun ţess.

VI. kafli. Nemendur.
32. gr. Innritun, réttur til náms.
Ţeir sem lokiđ hafa grunnskólanámi, hafa hlotiđ jafngilda undirstöđumenntun eđa hafa náđ 16 ára aldri eiga rétt á ađ hefja nám í framhaldsskóla. Ţeir sem rétt eiga á ađ hefja nám í framhaldsskóla samkvćmt málsgrein ţessari eiga jafnframt rétt á ţví ađ stunda nám í framhaldsskóla til 18 ára aldurs, sbr. ákvćđi 2. gr. og 33. gr.
Hver framhaldsskóli ber ábyrgđ á innritun nemenda, en í samningi skóla og menntamálaráđuneytis skv. 44. gr. skal kveđiđ sérstaklega á um skyldur einstakra framhaldsskóla viđ innritun nemenda og ţćr forsendur sem skóli leggur til grundvallar innritun nemenda. Heimilt er framhaldsskóla ađ gera sérstakar kröfur um undirbúning og námsárangur vegna innritunar á einstakar námsbrautir framhaldsskóla.
Heimilt er ráđherra ađ setja í reglugerđ1) nánari fyrirmćli og ákvćđi um innritun nemenda.
   1)Rg. 1150/2008.
33. gr. Skólareglur og međferđ mála.
Í skólanámskrá hvers skóla skulu vera reglur ţar sem gerđ er grein fyrir réttindum og skyldum nemenda. Skólareglur skulu geyma ákvćđi um eftirfarandi ţćtti:
   a. skólasókn,
   b. hegđun og umgengni,
   c. námsmat, námsframvindu og prófareglur,
   d. viđurlög vegna brota á skólareglum,
   e. reglur um međferđ ágreiningsmála og um beitingu viđurlaga.
Viđ ákvörđun skólameistara um rétt eđa skyldu nemenda skv. 2. mgr. 1. gr. stjórnsýslulaga, svo sem brottvísun úr skóla í fleiri en einn skóladag eđa ađ nemanda sé meinađ ađ sćkja kennslutíma í ákveđnu fagi eđa námsgrein um nokkurt skeiđ, skal fylgja reglum stjórnsýslulaga um málsmeđferđ. Ákvörđun skólameistara er kćranleg til menntamálaráđuneytis. Um málskot gilda ákvćđi VII. kafla stjórnsýslulaga.
34. gr. Nemendur međ sérţarfir.
Á framhaldsskólastigi skal veita nemendum međ fötlun, sbr. 2. gr. laga nr. 59/1992, um málefni fatlađra, og nemendum međ tilfinningalega eđa félagslega örđugleika kennslu og sérstakan stuđning í námi. Látin skal í té sérfrćđileg ađstođ og viđeigandi ađbúnađur eftir ţví sem ţörf krefur. Nemendur međ fötlun skulu stunda nám viđ hliđ annarra nemenda eftir ţví sem kostur er.
Ráđherra getur í samningi viđ framhaldsskóla heimilađ rekstur sérstakra námsbrauta viđ framhaldsskóla fyrir nemendur međ fötlun.
Nemendur međ leshömlun skulu eiga ađgang ađ sérsniđnum námsgögnum eftir ţví sem viđ verđur komiđ. Framhaldsskóli gerir grein fyrir ţví í skólanámskrá hvernig stađiđ er ađ skimun og greiningu leshömlunar, ásamt eftirfylgni og stuđningi viđ nemendur sem greindir eru međ leshömlun.
Framhaldsskólar skulu leitast viđ ađ veita ţeim nemendum sérstakan stuđning sem eiga viđ sértćka námsörđugleika ađ stríđa eđa veikindi.
Ráđherra getur sett reglugerđ međ nánari ákvćđum um réttindi, kennslu og nám í framhaldsskólum. Einnig skal í reglugerđ kveđiđ á um rétt heyrnarskertra eđa heyrnarlausra nemenda til sérstakrar kennslu í íslensku táknmáli.
35. gr. Tungumál, nemendur međ annađ móđurmál en íslensku.
Kennsla í framhaldsskólum skal fara fram á íslensku.
Heimilt er ađ nám fari fram á öđrum tungumálum en íslensku ţegar
   a. ţađ leiđir af eđli náms eđa námskrár og
   b. ţegar um er ađ rćđa námsbrautir sem sérstaklega eru ćtlađar nemendum sem ekki hafa vald á íslensku eđa verđa ađ stunda eđa hafa stundađ hluta af námi sínu erlendis.
Nemendur sem hafa annađ móđurmál en íslensku eiga rétt á kennslu í íslensku sem öđru tungumáli. Sama gildir um nemendur sem dvalist hafa langdvölum erlendis og hafa litla kunnáttu í íslensku. Miđa skal viđ ađ nemendur međ annađ móđurmál en íslensku fái tćkifćri til ađ viđhalda móđurmáli sínu sem valgrein, í fjarnámi eđa međ öđrum hćtti.
Framhaldsskólar skulu setja sér áćtlun um móttöku nemenda. Móttökuáćtlun framhaldsskóla skal vera ađgengileg nemendum og foreldrum, ţar sem m.a. koma fram upplýsingar um námiđ og skólastarfiđ almennt og foreldrum međ annađ móđurmál en íslensku og heyrnarlausum foreldrum er greint frá möguleikum á túlkaţjónustu. Móttökuáćtlun vegna nemenda međ annađ móđurmál en íslensku skal taka miđ af bakgrunni ţeirra, tungumálafćrni og fćrni á öđrum námssviđum.
Í reglugerđ skal kveđiđ nánar á um rétt nemenda til kennslu í íslensku, svo og um tilhögun og mat á náminu.
36. gr. Heilsuvernd, hollustuhćttir, forvarnir.
Skólameistari framhaldsskóla skal hafa samráđ viđ heilsugćslustöđ í nágrenni skólans um heilsuvernd og hollustuhćtti. Framhaldsskóli og viđkomandi heilsugćslustöđ geri samkomulag um fyrirkomulag heilbrigđisţjónustu sem veitt er nemendum.
Framhaldsskólar skulu tryggja ađ í bođi sé innan veggja hvers skóla heilnćmt fćđi í samrćmi viđ opinber manneldismarkmiđ.
Framhaldsskólar skulu hvetja til heilbrigđs lífernis og heilsurćktar nemenda. Sérhver framhaldsskóli skal setja sér stefnu um forvarnir og skal sú stefna birt opinberlega. Skólinn skal gera grein fyrir ţví međ reglubundnum hćtti hvernig forvarnastarfi er háttađ.
37. gr. Náms- og starfsráđgjöf.
[Nemendur eiga rétt á ađ njóta náms- og starfsráđgjafar í framhaldsskóla af ađilum sem uppfylla skilyrđi laga um náms- og starfsráđgjafa.]1)
Í skólanámskrá framhaldsskóla skal markmiđum og stefnu skóla varđandi ráđgjöf lýst og ţar skal einnig koma fram hvernig skóli rćkir skyldur sínar og hlutverk á ţessu sviđi.
   1)L. 35/2009, 9. gr.
38. gr. Námsferilsskrá.
Framhaldsskóla ber skylda til ađ varđveita upplýsingar um nám nemenda og veita nemendum ađgang ađ ţeim. Um ađgang annarra en nemenda ađ upplýsingum um námsferil fer eftir nánari reglum 55. gr. og reglugerđ settri samkvćmt ţeirri grein.
39. gr. Nemendafélög í framhaldsskólum.
Í hverjum framhaldsskóla skal starfa nemendafélag. Nemendafélag vinnur m.a. ađ félags-, hagsmuna- og velferđarmálum nemenda. Ţađ setur sér reglur um skipan, starfssviđ og starfshćtti. Nemendafélög starfa á ábyrgđ skóla. Nemendafélögum skal búin ađstađa til starfsemi sinnar.
Framhaldsskólum er heimilt ađ styrkja starfsemi nemendafélaga fjárhagslega og skal bókhald ţeirra háđ sömu endurskođun og ađrar fjárreiđur framhaldsskóla.

VII. kafli. Mat og eftirlit međ gćđum.
40. gr. Markmiđ.
Markmiđ mats og eftirlits međ gćđum starfs í framhaldsskólum er ađ:
   a. veita upplýsingar um skólastarf, árangur ţess og ţróun til frćđsluyfirvalda, starfsfólks framhaldsskóla, viđtökuskóla, atvinnulífs, foreldra og nemenda,
   b. tryggja ađ starfsemi skóla sé í samrćmi viđ ákvćđi laga, reglugerđa og ađalnámskrár framhaldsskóla,
   c. auka gćđi náms og skólastarfs og stuđla ađ umbótum,
   d. tryggja ađ réttindi nemenda séu virt og ađ ţeir fái ţá ţjónustu sem ţeir eiga rétt á samkvćmt lögum.
41. gr. Innra mat.
Hver framhaldsskóli metur međ kerfisbundnum hćtti árangur og gćđi skólastarfs á grundvelli 40. gr. međ virkri ţátttöku starfsmanna, nemenda og foreldra eftir ţví sem viđ á.
Framhaldsskóli birtir opinberlega upplýsingar um innra mat sitt, tengsl ţess viđ skólanámskrá og áćtlanir um umbćtur.
42. gr. Ytra mat.
Menntamálaráđuneyti annast öflun, greiningu og miđlun upplýsinga um skólahald í framhaldsskólum og er ţađ liđur í reglubundnu ytra mati á gćđum skólastarfs ásamt úttektum, könnunum og rannsóknum.
Ytra mat getur náđ til framhaldsskóla í heild, ađferđa viđ innra mat eđa annarra skilgreindra ţátta í starfsemi framhaldsskóla. Jafnframt getur ytra mat náđ til nokkurra framhaldsskóla í senn. Framhaldsskólar skulu leggja fram ţá ađstođ og ţau gögn sem matiđ útheimtir, ţ.m.t. niđurstöđur innra mats. Matsskýrslur sem unnar eru samkvćmt lögum ţessum skulu birtar opinberlega. Ađ loknu ytra mati skal framhaldsskóli gera grein fyrir ţví hvernig brugđist verđur viđ niđurstöđum ţess. Menntamálaráđuneyti skal leitast viđ ađ fylgja innra og ytra mati eftir međ stuđningi, frćđslu og ráđgjöf til viđkomandi skóla ţannig ađ slíkt mat leiđi til umbóta í skólastarfi.
Menntamálaráđuneyti gerir áćtlun til ţriggja ára um kannanir og úttektir sem miđa ađ ţví ađ veita upplýsingar um framkvćmd laga ţessara, ađalnámskrár framhaldsskóla og annarra ţátta skólastarfs. Jafnframt getur ráđherra ákveđiđ ađ láta fara fram sérstakt ytra mat á framhaldsskóla eđa einstökum ţáttum skólastarfs ef ástćđa ţykir til. Úttekt á framhaldsskóla skal fara fram eigi sjaldnar en á fimm ára fresti og unnin af óháđum ađilum.
Ytra mat nćr eingöngu til framhaldsskóla sem hljóta fjárveitingar í fjárlögum og gerđur hefur veriđ samningur viđ, sbr. 44. gr.
Ráđherra setur reglugerđ um innra og ytra mat.

VIII. kafli. Rekstrar- og fjárhagsmálefni.
43. gr. Rekstrarframlög.
Ríkissjóđur greiđir samkvćmt lögum ţessum rekstrarframlög til ţeirra framhaldsskóla sem njóta framlaga í fjárlögum. Skólar sem njóta framlaga í fjárlögum eru opinberir framhaldsskólar og ađrir framhaldsskólar sem ráđherra gerir ţjónustusamninga viđ um kennslu á framhaldsskólastigi, enda hafi ţeir hlotiđ viđurkenningu, sbr. 12. gr.
Hver skóli hefur sérstaka fjárveitingu í fjárlögum. Ráđherra gerir tillögur um fjárveitingar í fjárlögum til hvers skóla, til kennslu og eftir atvikum annarra verkefna. Tillögurnar eru unnar á grundvelli reiknireglna sem ráđherra setur međ reglugerđ. Reiknireglurnar skulu m.a. styđjast viđ áćtlun um fjölda nemenda, áćtlađan fjölda kennslustunda, námsframbođ, kostnađ sem leiđir af kjarasamningum kennara og annars starfsfólks, húsnćđi og annađ, sem ráđherra metur ađ máli skipti.
Rekstrarframlagi skv. 1. mgr. er ekki ćtlađ ađ standa straum af námskeiđs-, skráningar- eđa skólagjöldum sem innheimt kunna ađ vera af öđrum skólum, ţ.m.t. tónlistarskólum, vegna náms sem metiđ verđur til eininga í framhaldsskóla. Ráđherra getur í samningum viđ framhaldsskóla, sbr. 44. gr., heimilađ framhaldsskóla ađ ganga til samninga um greiđslur vegna slíks náms.
44. gr. Samningar viđ framhaldsskóla.
Umfang starfsemi framhaldsskóla, ađ svo miklu leyti sem hún er fjármögnuđ međ framlögum úr ríkissjóđi, er ákveđiđ í fjárlögum.
Í samningum milli ráđherra og einstakra framhaldsskóla, sem gerđir eru til 3–5 ára í senn, skulu koma fram helstu áherslur í starfsemi skólans, námskrár, námsframbođ, kennslufyrirkomulag, mat og eftirlit međ gćđum og annađ sem ćskilegt er taliđ af hálfu samningsađila. Fariđ skal yfir framkvćmd ţessara samninga árlega og gildandi samningar endurskođađir ef samningsađilar telja ástćđu til.
Ţjónustusamningar sem gerđir eru viđ ađra en opinbera framhaldsskóla skulu, auk ţeirra atriđa sem talin eru í 2. mgr., kveđa á um réttarstöđu nemenda, nemendafjölda, gjaldtöku af nemendum og greiđslur fyrir ađra ţjónustu sem veitt er á grundvelli samningsins.
45. gr. Gjaldtökuheimildir opinberra framhaldsskóla.
Skólameistari ákveđur upphćđ innritunargjalds og efnisgjalds sem nemendum er gert ađ greiđa viđ upphaf námsannar eđa skólaárs:
   a. Upphćđ innritunargjalds skal taka miđ af kostnađi viđ nemendaskráningu. Heimilt er ađ taka 25% hćrra gjald af ţeim sem fá leyfi til innritunar utan auglýsts innritunartíma og er heimilt ađ láta gjaldiđ renna í skólasjóđ, enda sé tekjum hans samkvćmt skipulagsskrá ráđstafađ í ţágu nemenda.
   b. Ekki er heimilt ađ innheimta gjald fyrir efni sem nemendum er látiđ í té samkvćmt einhliđa ákvörđun skóla. Heimilt er ađ innheimta efnisgjald af nemendum fyrir efni sem skóli lćtur nemendum í té ef nemandi hefur af ţví ávinning eđa sérstök not. Skal ţađ taka miđ af raunverulegum efniskostnađi og framlögum til skóla í fjárlögum til ađ mćta efniskostnađi. Halda skal bókhald um fjárreiđur ţessar. Um endurskođun gilda sömu reglur og um annan rekstur.
Ráđherra ákveđur hámark innritunargjalds og efnisgjalds í reglugerđ.
Framhaldsskólum er heimilt ađ bjóđa nám utan reglubundins starfstíma framhaldsskóla ađ sumri til og er ţá heimilt ađ taka gjald af nemendum til ađ mćta ţeim sérgreinda launakostnađi sem til fellur vegna kennslunnar.
Framhaldsskólum er heimilt ađ bjóđa nám utan reglubundins daglegs starfstíma framhaldsskóla og í fjarnámi og er ţá heimilt ađ taka gjald af nemendum sem svarar til allt ađ 10% af međalkennsluframlagi á nemanda á framhaldsskólastigi samkvćmt fjárlögum miđađ viđ fullt nám. Annars reiknast gjaldiđ hlutfallslega miđađ viđ fjölda námsgreina.
Heimilt er framhaldsskólum ađ innheimta gjald af nemendum fyrir valkvćđa starfsemi sem í bođi er, svo sem námsferđir, safnferđir eđa leikhúsferđir.
Heimilt er framhaldsskólum ađ innheimta gjald fyrir ađra ţjónustu sem í bođi er og telst ekki vera hluti af eđa leiđa af lögbundnu hlutverki skóla, svo sem vegna útgáfu skírteina, skápaleigu og ţess háttar.
Ráđherra setur nánar í reglugerđ ákvćđi um gjaldtöku samkvćmt ţessari grein.
Ákvarđanir um gjaldtöku samkvćmt ţessari grein eru kćranlegar til ráđherra. Um međferđ kćrumála fer ađ ákvćđum stjórnsýslulaga.
46. gr. Heimavistir í opinberum framhaldsskólum.
Í samningum milli ráđuneytis og framhaldsskóla, sbr. 44. gr., er heimilt ađ kveđa á um rekstur heimavistar viđ framhaldsskóla. Ráđherra leitar heimilda í fjárlögum til ţess ađ mćta kostnađi viđ umsjón og almennan rekstur. Nemendur bera sjálfir hluta sérgreinds kostnađar í heimavistum sem skilgreindur er í reglugerđ sem ráđherra setur. Skólameistari ber ábyrgđ á starfsemi heimavistar, en getur međ samningi faliđ öđrum ađ annast daglega umsýslu og rekstur.
47. gr. Stofnkostnađur opinberra framhaldsskóla.
Ţegar stofnađ er til framhaldsskóla skal gera samning um stofnkostnađ og skiptingu hans milli ţeirra sem standa ađ stofnun skólans. Međ stofnkostnađi er átt viđ kostnađ vegna húsnćđis og almenns búnađar sem samningsađilar ákveđa ađ leggja til skólans. Lóđir undir framhaldsskóla skulu sveitarfélög leggja til án endurgjalds. Ráđherra setur viđmiđ um stofnkostnađ framhaldsskóla ađ höfđu samráđi viđ Samband íslenskra sveitarfélaga.
Ţegar ráđherra og sveitarfélög ákveđa í sameiningu ađ stofna framhaldsskóla skal gerđur samningur um undirbúning og umsjón međ stofnframkvćmdum. Stofnframkvćmdir geta veriđ á forrćđi og ábyrgđ ríkis, sveitarfélaga eđa ríkis og sveitarfélaga í sameiningu, eftir ţví sem um semst:
   a. Ţegar sveitarfélög annast undirbúning og verkframkvćmdir, sbr. 2. mgr., greiđir ríkissjóđur 60% kostnađar viđ stofnframkvćmdir, ađrar framkvćmdir á lóđ, stofnbúnađ og eftir atvikum heimavist viđ ţá, samkvćmt sérstökum viđmiđum um stofnkostnađ.
   b. Ţegar ráđuneyti annast undirbúning og verkframkvćmdir, sbr. 2. mgr., greiđa sveitarfélög 40% kostnađar viđ stofnframkvćmdir, ađrar framkvćmdir á lóđ, stofnbúnađ og eftir atvikum heimavist viđ ţá, samkvćmt sérstökum viđmiđum um stofnkostnađ.
   c. Ef um sameiginlega framkvćmd er ađ rćđa greiđir ríkissjóđur 60% og sveitarfélag 40%.
Ef ríki og sveitarfélag, eitt eđa fleiri, ákveđa ađ leggja skóla sem ţau standa ađ í sameiningu til húsnćđi og búnađ í eigu ţriđja ađila skal samiđ sérstaklega um skiptingu kostnađar sem af ţví hlýst. Skal ţá miđađ viđ ađ kostnađarskipting ríkis og sveitarfélaga verđi međ hliđstćđum hćtti og ţegar um framkvćmd á ţeirra vegum er ađ rćđa, sbr. 2. mgr.
Ákveđi Alţingi ađ stofna skóla án ađildar sveitarfélags greiđist stofnkostnađur úr ríkissjóđi.
Um notkun heimavistarhúsnćđis utan skólatíma skal samiđ sérstaklega. Halda skal fjárreiđum vegna slíkrar notkunar ađskildum í reikningshaldi framhaldsskóla.
48. gr. Viđhaldskostnađur, eignarhald, breytt nýting á opinberu skólahúsnćđi.
Ráđherra er heimilt ađ fela ríkisstofnun eđa öđrum til ţess bćrum ađila umsýslu vegna húsnćđis framhaldsskóla gegn gjaldi. Meiri háttar viđhald framhaldsskóla í eigu ríkissjóđs og sveitarfélaga, sem ekki hefur veriđ ráđstafađ međ framangreindum hćtti, skal greitt af sérstakri fjárveitingu sem ákveđin er í fjárlögum.
Eignarhlutfall skólamannvirkja í eign ríkis og sveitarfélaga skal vera í sömu hlutföllum og stofnkostnađur er greiddur, eđa hefur veriđ greiddur sé um eldra húsnćđi ađ rćđa. Verđi húsnćđi framhaldsskóla ráđstafađ til annarra nota en framhaldsskólahalds skulu eignarađilar gera međ sér samkomulag ţar um. Verđi eign seld öđrum hvorum eignarađila skal hún metin af dómkvöddum mönnum.
49. gr. Styrktarsjóđir.
Heimilt er skólameistara, ađ fenginni umsögn skólanefndar og samţykki menntamálaráđuneytis, ađ stofna sérstaka styrktarsjóđi viđ opinbera framhaldsskóla. Skal um slíka sjóđi sett skipulagsskrá, leitađ stađfestingar á henni og hún birt í Stjórnartíđindum.

IX. kafli. Ýmis ákvćđi.
50. gr. Foreldraráđ.
Viđ hvern framhaldsskóla skal starfa foreldraráđ. Skólameistari bođar til stofnfundar ţess. Hlutverk foreldraráđs er ađ styđja viđ skólastarfiđ, huga ađ hagsmunamálum nemenda og í samstarfi viđ skólann efla samstarf foreldra og forráđamanna ólögráđa nemenda viđ skólann. Félagsmenn geta veriđ foreldrar nemenda viđ skólann.
Kjósa skal í stjórn ráđsins á ađalfundi ţess. Foreldraráđ tilnefnir einn áheyrnarfulltrúa í skólanefnd. Foreldraráđ setur sér starfsreglur.
51. gr. Námsgögn.
Í fjárlögum ár hvert skal tilgreind sú fjárhćđ sem veitt er til ađ mćta kostnađi nemenda vegna námsgagna. Ráđherra setur reglur um skiptingu fjárins og fyrirkomulag ţessa stuđnings.
52. gr. Nýbreytni í skólastarfi.
Ráđherra getur heimilađ framhaldsskóla ađ innleiđa nýbreytni í skólastarfi og gera tilraunir međ ákveđna ţćtti ţess međ undanţágu frá ákvćđum laga ţessara og reglugerđa er settar kunna ađ verđa samkvćmt ţeim. Slíkum tilraunum skulu ávallt sett eđlileg tímamörk og í leyfi kveđiđ á um úttekt ađ tilraun lokinni.
53. gr. Sprotasjóđur.
Sprotasjóđur styđur viđ ţróun og nýjungar í skólastarfi í samrćmi viđ stefnu stjórnvalda og ađalnámskrá. Sjóđurinn er sameiginlegur fyrir leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla.
Til sjóđsins renna fjármunir samkvćmt fjárlögum hverju sinni. Menntamálaráđuneyti hefur umsjón međ sjóđnum og setur reglugerđ1) um styrkveitingar. Í reglugerđ er heimilt ađ fela stofnun á vegum ráđuneytisins eđa öđrum ţar til bćrum ađilum umsjón međ sjóđnum og ađ annast úthlutanir úr honum.
   1)Rg. 242/2009.
54. gr. Ţátttaka opinberra framhaldsskóla í símenntun.
Framhaldsskóla er heimilt, ađ fengnu samţykki ráđherra, í samvinnu viđ sveitarfélög, faggreinafélög, stéttarfélög, atvinnurekendur eđa ađra hagsmuna- og áhugahópa, ađ eiga ađild ađ rekstri símenntunarmiđstöđvar. Samstarfsađilar skulu gera međ sér samning um starfsemina.
Framhaldsskóla er heimilt, ađ fengnu samţykki ráđherra, í samvinnu viđ faggreinafélög, stéttarfélög, atvinnurekendur eđa ađra hagsmuna- eđa áhugahópa, ađ standa fyrir námskeiđahaldi og frćđslu fyrir fullorđna. Halda skal kostnađi vegna ţessara námskeiđa ađgreindum frá öđrum rekstri skólans og skal hann greiddur ađ fullu af ţeim ađilum er ađ námskeiđum standa međ skólanum eđa međ ţátttökugjöldum.
Heimilt er ráđherra ađ setja nánari reglur um starfsemi samkvćmt grein ţessari.
55. gr. Upplýsingagjöf.
Menntamálaráđuneytiđ annast söfnun og miđlun upplýsinga um skólahald og skólastarf á framhaldsskólastigi sem varđa lögbundiđ eftirlitshlutverk ţess. Skulu framhaldsskólar gera ráđuneytinu árlega eđa oftar, sé ţess óskađ, grein fyrir framkvćmd skólahalds.
Ráđherra setur í reglugerđ nánari fyrirmćli um upplýsingaskyldu framhaldsskóla um skólahald og enn fremur ađra kerfisbundna skráningu skóla og međferđ persónuupplýsinga, ţar á međal um námsferil nemenda.
56. gr. Skýrslur til Alţingis.
Ráđherra gerir Alţingi grein fyrir framkvćmd skólastarfs í framhaldsskólum landsins á ţriggja ára fresti.

X. kafli. Gildistaka o.fl.
57. gr. Gildistaka.
Lög ţessi öđlast gildi 1. ágúst 2008. …

Ákvćđi til bráđabirgđa.
I. Ţrátt fyrir ákvćđi 57. gr. skulu framhaldsskólar, sem starfandi eru viđ gildistöku laga ţessara, uppfylla ákvćđi IV. og V. kafla eigi síđar en 1. ágúst 2011.
II. Framhaldsskólar sem falla undir III. kafla skulu hafa aflađ sér viđurkenningar ráđherra eigi síđar en 1. ágúst 2011, sbr. 12. gr.
III. Reglugerđir, auglýsingar og önnur fyrirmćli sett samkvćmt lögum nr. 80/1996, međ síđari breytingum, skulu halda gildi sínu ađ svo miklu leyti sem ţau stangast ekki á viđ lög ţessi ţar til nýjar reglugerđir, auglýsingar eđa önnur fyrirmćli hafa öđlast gildi.1)
   1)Sjá nú rg. 132/1997, rg. 138/1997, rg. 139/1997, rg. 140/1997, rg. 141/1997, rg. 279/1997, rg. 280/1997, sbr. 423/2000; rg. 328/1997, rg. 329/1997, rg. 331/1997, rg. 333/1997, rg. 372/1998, rg. 108/1999, augl. 274/1999, sbr. 138/2004, 661/2004, 302/2005, 303/2005, 689/2005, 408/2006, 514/2006, 515/2006, 843/2006, 292/2007, 538/2007, 767/2007, 1182/2007, 1206/2007, 525/2008, 609/2008, 687/2008, 4/2009 og 43/2009; rg. 335/1999, sbr. augl. 4/2001; rg. 525/2000, sbr. 990/2006; rg. 6/2001, rg. 475/2001, sbr. 746/2003 og 730/2006; rgl. 1150/2006 og rg. 1100/2007.
IV. Skólanefndir sem skipađar hafa veriđ skv. 6. gr. laga nr. 80/1996, um framhaldsskóla, skulu starfa út skipunartíma sinn.