Eldri útgáfa lagasafns

Lagasafn.  Íslensk lög 20. janúar 2017.  Útgáfa 146a.  Prenta í tveimur dálkum.


Lög um viðauka við lög nr. 28 19. maí 1930, um greiðslu verkkaups

1931 nr. 15 6. júlí


Tóku gildi 20. júlí 1931.

1. gr. Hlunnindi þau, sem felast í lögum nr. 28 19. maí 1930, um greiðslu verkkaups, skulu einnig ná til kaupgjalds og aksturslauna bifreiðarstjóra.