Kaflar lagasafns: 14. Utanríkismál og ýmsar alþjóðastofnanir


Íslensk lög 12. apríl 2024 (útgáfa 154b).

14.a. Utanríkisþjónusta, stjórnmálasamband o.fl.

14.b. Samvinna og aðstoð við önnur ríki

14.c. Ýmsar alþjóðastofnanir

  • Auglýsing um að Ísland hafi gengið að sáttmála hinna sameinuðu þjóða, nr. 91 9. desember 1946
  • Lög um heimild til að staðfesta fyrir Íslands hönd alþjóðasamning um réttindi Sameinuðu þjóðanna, nr. 13 1. mars 1948
  • Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að gerast aðili að alþjóðasamningi um lausn fjárfestingardeilna milli ríkja og þegna annarra ríkja, nr. 74 13. maí 1966
  • Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta samninga um réttarstöðu skrifstofu ráðherranefndar Norðurlanda og stjórnarnefndar Norðurlandaráðs og um réttarstöðu samnorrænna stofnana, nr. 55 22. maí 1989
  • Lög um friðhelgi og forréttindi alþjóðastofnana, nr. 98 9. desember 1992
  • Lög um skipti á upplýsingum um tæknilegar reglur um vörur og fjarþjónustu, nr. 57 19. maí 2000
  • Lög um framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða og frystingu fjármuna, nr. 68 22. júní 2023

14.d. Evrópska efnahagssvæðið

Kaflar lagasafns