[Ákvæði 1. málsl. 2. mgr. 7. gr. um þriggja ára greiðsluskyldu á hvorki við um þau skip er fá úthlutað tiltekinni hlutdeild af heildarafla og voru skráð á skipaskrá fyrir 1. janúar 1994 né um báta 6 brl. og minni er veiðar stunda með línu og handfærum með dagatakmörkunum sem skráðir voru á skipaskrá fyrir 1. maí 1995.]1)
1)L. 89/1995, brbákv. II.
[III.