Lagasafn. Íslensk lög 1. október 2006. Útgáfa 132b. Prenta í tveimur dálkum.
Lög um Tryggingasjóđ sjálfstćtt starfandi einstaklinga
1997 nr. 46 22. maí
Ferill málsins á Alţingi. Frumvarp til laga.
Tóku gildi 1. júlí 1997. Breytt međ l. 130/1997 (tóku gildi 1. jan. 1998 nema 12. gr. sem tók gildi 30. des. 1997), l. 48/1998 (tóku gildi 1. júlí 1998), l. 72/2003 (tóku gildi 10. apríl 2003) og l. 108/2006 (taka gildi um leiđ og samningur milli ríkisstjórnar Íslands annars vegar og ríkisstjórnar Danmerkur og heimastjórnar Fćreyja hins vegar, sem undirritađur var í Hoyvík í Fćreyjum 31. ágúst 2005, hefur gengiđ í gildi).
Felld úr gildi skv. l. 54/2006, 65. gr.