Lagasafn. Íslensk lög 1. nóvember 2017. Útgáfa 147. Prenta í tveimur dálkum.
1972 nr. 73 29. maí
Tollskrár- | Skýring | Hlutfall af |
númer | tollverði % | |
8523.2922– | óátekin segulbönd | 2 |
8523.2929 | ||
8523.2912– | óátekin myndbönd | 2 |
8523.2919 | ||
8523.4112 | geisladiskar | 2 |
og 8523.4113 | ||
8523.5111 | hálfleiðaraminni (USB-minnis- | 4 |
og 8523.5119 | lyklar) | |
8523.5211 | gjörvakort (SD-kort) | 4 |
og 8523.5219 | ||
8471.3001– | fartölvur, spjaldtölvur og tölvur | 1 |
8471.4909 | ||
8471.7000 | utanáliggjandi gagnageymslur | 4 |
(flakkarar, hýsingar með inn- | ||
byggðum hörðum diski) allt að | ||
12 TB | ||
8519.8110– | hljóðupptökutæki | 1 |
8519.8990 | ||
8521.1029 | myndupptökutæki | 1 |
og 8521.9023 | ||
8527.1303 | móttökutæki fyrir útvarpssend- | 2 |
ingar með hljóðupptökubúnaði | ||
8517.1200 | símar fyrir farsímanet eða önnur | 1 |
þráðlaus net með möguleika á | ||
hljóð- og myndupptöku |