Lagasafn.  Íslensk lög 1. nóvember 2017.  Útgáfa 147.  Prenta í tveimur dálkum.


Forsetaúrskurđur um skiptingu Stjórnarráđs Íslands í ráđuneyti

2017 nr. 14 7. apríl


Tók gildi 1. maí 2017.

   Samkvćmt tillögu forsćtisráđherra og međ skírskotun til 15. gr. stjórnarskrárinnar, og laga um Stjórnarráđ Íslands, skiptist Stjórnarráđ Íslands í ráđuneyti sem hér segir:
   1. forsćtisráđuneyti,
   2. atvinnuvega- og nýsköpunarráđuneyti,
   3. dómsmálaráđuneyti,
   4. fjármála- og efnahagsráđuneyti,
   5. mennta- og menningarmálaráđuneyti,
   6. samgöngu- og sveitarstjórnarráđuneyti,
   7. umhverfis- og auđlindaráđuneyti,
   8. utanríkisráđuneyti,
   9. velferđarráđuneyti.
   Úrskurđur ţessi öđlast gildi 1. maí 2017.