Lagasafn.  Íslensk lög 1. nóvember 2017.  Útgáfa 147.  Prenta í tveimur dálkum.


Lög um viđauka viđ 1. gr. laga nr. 29 16. desember 1885, um lögtak og fjárnám án undangengins dóms eđa sáttar

1915 nr. 31 3. nóvember


Ferill málsins á Alţingi.   Frumvarp til laga.

Tóku gildi 28. janúar 1916.

Gjöld til kirkjufélaga utan ţjóđkirkjunnar, er fengiđ hafa sér löggiltan prest eđa forstöđumann, má taka lögtaki, enda sé niđurjöfnun á gjöldunum eđa gjaldskrá stađfest af stjórnarráđinu.