151. löggjafarþing — 81. fundur
 20. apríl 2021.
ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur, frh. 2. umræðu.
stjfrv., 505. mál (endurvinnsla og skilagjald). — Þskj. 851, nál. m. brtt. 1243.

ATKVÆÐAGREIÐSLA

[14:41]

Brtt. í nál. 1243,1 samþ. með 46 shlj. atkv.

 1. gr., svo breytt, samþ. með 45 shlj. atkv.

 2.–4. gr. samþ. með 46 shlj. atkv.

Brtt. í nál. 1243,2 samþ. með 46 shlj. atkv.

 5. gr., svo breytt, samþ. með 46 shlj. atkv.

 6. gr. samþ. með 45 shlj. atkv.

Fyrirsögn samþ. án atkvgr.

Frumvarpið gengur til 3. umr.