135. löggjafarþing — 114. fundur
 29. maí 2008.
Landeyjahöfn, frh. 3. umræðu.
stjfrv., 520. mál (heildarlög). — Þskj. 821, brtt. 1231.

ATKVÆÐAGREIÐSLA

[22:15]

Brtt. 1231 samþ. með 47 shlj. atkv.

Frv., svo breytt, samþ. með 48 shlj. atkv. og sögðu

  já:  ArnbS,  AtlG,  ÁÓÁ,  ÁI,  ÁKÓ,  ÁPÁ,  ÁÞS,  ÁRJ,  ÁMöl,  BÁ,  BjarnB,  BjörkG,  BBj,  EKG,  EBS,  GHH,  GMJ,  GuðbH,  GAK,  GÞÞ,  GSv,  HHj,  HerdÞ,  IllG,  ISG,  JóhS,  JBjarn,  JM,  KaJúl,  KolH,  KHG,  KÞJ,  KLM,  LB,  MS,  ÓN,  PN,  PHB,  REÁ,  RGuðb,  SKK,  SF,  SVÓ,  StB,  VS,  ÞSveinb,  ÞBack,  ÖJ.
15 þm. (ÁJ,  ÁMM,  BJJ,  BjH,  BjörgvS,  EMS,  GSB,  GÁ,  HöskÞ,  JónG,  KVM,  KÓ,  RR,  SJS,  ÖS) fjarstaddir.
1 þm. gerði svofellda grein fyrir atkvæði sínu:

[22:15]
Lúðvík Bergvinsson (Sf):

Virðulegi forseti. Ég vil lýsa yfir sérstakri ánægju með að þetta mál skuli vera komið til lokaafgreiðslu á hinu háa Alþingi. Ég er sannfærður um að bygging þessa mannvirkis mun skipta sköpum fyrir samgöngur til lengri tíma til Vestmannaeyja og þróun byggðar þar og ég lýsi því yfir sérstakri ánægju með að málið skuli komið til lokaafgreiðslu.