139. löggjafarþing — 156. fundur
 2. september 2011.
leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis, frh. 2. umræðu.
stjfrv., 719. mál (olíuleitarleyfi). — Þskj. 1243, nál. 1547, brtt. 1548.

ATKVÆÐAGREIÐSLA

[17:10]

[17:09]
Kristján L. Möller (Sf) (um atkvæðagreiðslu):

Virðulegi forseti. Eins og hér hefur komið fram greiðum við nú á eftir atkvæði um nokkrar breytingartillögur við lög nr. 13/2001, um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis, með síðari breytingum, þ.e. olíuleit á Drekasvæði, eins og það hefur verið kallað. Þetta mál var afgreitt í iðnaðarnefnd í maí en stoppaði því miður þá og var ekki klárað en hefur verið hér til umræðu á fyrsta degi og er sem sagt komið til atkvæðagreiðslu við 2. umr.

Miðað við samþykkt þessa og eins og tilkynnt hefur verið mun útboð fara fram fyrsta mánudag í október, sem ég get ímyndað mér að sé 3. október, og tafir sem af þessu eru verða ekki skaðlegar fyrir okkur. Í dag eru einnig á dagskrá tvö skattalagafrumvörp hvað þetta varðar sem vonandi verða samþykkt líka, sem betur fer er samhljómur um þetta, og í framhaldi af útboðinu fáum við vonandi góða bjóðendur í olíuleit þar sem við getum vænst þess að finna mikil verðmæti.

Ég vil þakka öllum nefndarmönnum í iðnaðarnefnd fyrir mjög góða vinnu við þetta mál enda standa (Forseti hringir.) átta þingmenn af níu að nefndarálitinu.



Brtt. 1548,1 samþ. með 33 shlj. atkv. og sögðu

  já:  ALE,  ÁPÁ,  ÁÞS,  ÁRJ,  BÁ,  BJJ,  BjarnB,  GuðbH,  GÞÞ,  GBS,  HHj,  JRG,  KaJúl,  KLM,  MSch,  MÁ,  OH,  PHB,  REÁ,  RR,  RM,  SER,  SII,  SKK,  SF,  SkH,  SJS,  SSv,  VBj,  ÞSveinb,  ÞrB,  ÞBack,  ÖJ.
2 þm. (MT,  ÞSa) greiddu ekki atkv.
28 þm. (AtlG,  ÁI,  ÁJ,  ÁsbÓ,  ÁsmD,  BirgJ,  BjörgvS,  BVG,  EKG,  EyH,  GLG,  GStein,  HöskÞ,  JóhS,  JBjarn,  JónG,  KÞJ,  LRM,  LMós,  ÓÞ,  ÓN,  SDG,  SIJ,  TÞH,  UBK,  VigH,  ÞKG,  ÖS) fjarstaddir.

 1. gr., svo breytt, samþ. með 33 shlj. atkv. og sögðu

  já:  ALE,  ÁPÁ,  ÁÞS,  ÁRJ,  BÁ,  BJJ,  BjarnB,  GuðbH,  GÞÞ,  GBS,  HHj,  JRG,  KaJúl,  KLM,  MSch,  MÁ,  OH,  PHB,  REÁ,  RR,  RM,  SER,  SII,  SKK,  SF,  SkH,  SJS,  SSv,  VBj,  ÞSveinb,  ÞrB,  ÞBack,  ÖJ.
2 þm. (MT,  ÞSa) greiddu ekki atkv.
28 þm. (AtlG,  ÁI,  ÁJ,  ÁsbÓ,  ÁsmD,  BirgJ,  BjörgvS,  BVG,  EKG,  EyH,  GLG,  GStein,  HöskÞ,  JóhS,  JBjarn,  JónG,  KÞJ,  LRM,  LMós,  ÓÞ,  ÓN,  SDG,  SIJ,  TÞH,  UBK,  VigH,  ÞKG,  ÖS) fjarstaddir.

Brtt. 1548,2 (ný grein, verður 2. gr.) samþ. með 33 shlj. atkv. og sögðu

  já:  ALE,  ÁPÁ,  ÁÞS,  ÁRJ,  BÁ,  BJJ,  BjarnB,  GuðbH,  GÞÞ,  GBS,  HHj,  JRG,  KaJúl,  KLM,  MSch,  MÁ,  OH,  PHB,  REÁ,  RR,  RM,  SER,  SII,  SKK,  SF,  SkH,  SJS,  SSv,  VBj,  ÞSveinb,  ÞrB,  ÞBack,  ÖJ.
2 þm. (MT,  ÞSa) greiddu ekki atkv.
28 þm. (AtlG,  ÁI,  ÁJ,  ÁsbÓ,  ÁsmD,  BirgJ,  BjörgvS,  BVG,  EKG,  EyH,  GLG,  GStein,  HöskÞ,  JóhS,  JBjarn,  JónG,  KÞJ,  LRM,  LMós,  ÓÞ,  ÓN,  SDG,  SIJ,  TÞH,  UBK,  VigH,  ÞKG,  ÖS) fjarstaddir.

 2.–3. gr. (verða 3.–4. gr.) samþ. með 33 shlj. atkv. og sögðu

  já:  ALE,  ÁPÁ,  ÁÞS,  ÁRJ,  BÁ,  BJJ,  BjarnB,  GuðbH,  GÞÞ,  GBS,  HHj,  JRG,  KaJúl,  KLM,  MSch,  MÁ,  OH,  PHB,  REÁ,  RR,  RM,  SER,  SII,  SKK,  SF,  SkH,  SJS,  SSv,  VBj,  ÞSveinb,  ÞrB,  ÞBack,  ÖJ.
2 þm. (MT,  ÞSa) greiddu ekki atkv.
28 þm. (AtlG,  ÁI,  ÁJ,  ÁsbÓ,  ÁsmD,  BirgJ,  BjörgvS,  BVG,  EKG,  EyH,  GLG,  GStein,  HöskÞ,  JóhS,  JBjarn,  JónG,  KÞJ,  LRM,  LMós,  ÓÞ,  ÓN,  SDG,  SIJ,  TÞH,  UBK,  VigH,  ÞKG,  ÖS) fjarstaddir.

Brtt. 1548,3–5 samþ. með 32 shlj. atkv. og sögðu

  já:  ALE,  ÁPÁ,  ÁÞS,  ÁRJ,  BÁ,  BJJ,  BjarnB,  GuðbH,  GÞÞ,  GBS,  HHj,  JRG,  KaJúl,  KLM,  MSch,  MÁ,  OH,  REÁ,  RR,  RM,  SER,  SII,  SKK,  SF,  SkH,  SJS,  SSv,  VBj,  ÞSveinb,  ÞrB,  ÞBack,  ÖJ.
2 þm. (MT,  ÞSa) greiddu ekki atkv.
29 þm. (AtlG,  ÁI,  ÁJ,  ÁsbÓ,  ÁsmD,  BirgJ,  BjörgvS,  BVG,  EKG,  EyH,  GLG,  GStein,  HöskÞ,  JóhS,  JBjarn,  JónG,  KÞJ,  LRM,  LMós,  ÓÞ,  ÓN,  PHB,  SDG,  SIJ,  TÞH,  UBK,  VigH,  ÞKG,  ÖS) fjarstaddir.

 4.–7. gr. og sjö nýjar greinar (verða 5.–15. gr.), svo breyttar, samþ. með 32 shlj. atkv. og sögðu

  já:  ALE,  ÁPÁ,  ÁÞS,  ÁRJ,  BÁ,  BJJ,  BjarnB,  GuðbH,  GÞÞ,  HHj,  JRG,  KaJúl,  KLM,  MSch,  MÁ,  OH,  PHB,  REÁ,  RR,  RM,  SER,  SII,  SKK,  SF,  SkH,  SJS,  SSv,  VBj,  ÞSveinb,  ÞrB,  ÞBack,  ÖJ.
2 þm. (MT,  ÞSa) greiddu ekki atkv.
29 þm. (AtlG,  ÁI,  ÁJ,  ÁsbÓ,  ÁsmD,  BirgJ,  BjörgvS,  BVG,  EKG,  EyH,  GLG,  GStein,  GBS,  HöskÞ,  JóhS,  JBjarn,  JónG,  KÞJ,  LRM,  LMós,  ÓÞ,  ÓN,  SDG,  SIJ,  TÞH,  UBK,  VigH,  ÞKG,  ÖS) fjarstaddir.

Brtt. 1548,6 (ný grein, verður 16. gr.) samþ. með 33 shlj. atkv. og sögðu

  já:  ALE,  ÁI,  ÁPÁ,  ÁÞS,  ÁRJ,  BÁ,  BJJ,  BjarnB,  GuðbH,  GÞÞ,  GBS,  HHj,  JRG,  KaJúl,  KLM,  MSch,  MÁ,  OH,  REÁ,  RR,  RM,  SER,  SII,  SKK,  SF,  SkH,  SJS,  SSv,  VBj,  ÞSveinb,  ÞrB,  ÞBack,  ÖJ.
2 þm. (MT,  ÞSa) greiddu ekki atkv.
28 þm. (AtlG,  ÁJ,  ÁsbÓ,  ÁsmD,  BirgJ,  BjörgvS,  BVG,  EKG,  EyH,  GLG,  GStein,  HöskÞ,  JóhS,  JBjarn,  JónG,  KÞJ,  LRM,  LMós,  ÓÞ,  ÓN,  PHB,  SDG,  SIJ,  TÞH,  UBK,  VigH,  ÞKG,  ÖS) fjarstaddir.
1 þm. gerði svofellda grein fyrir atkvæði sínu:

[17:13]
Pétur H. Blöndal (S):

Frú forseti. Við greiðum atkvæði um frumvarp um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis. Ég furða mig á því að þeir hv. þingmenn sem telja sig umhverfisverndarsinna skuli greiða atkvæði með þessu vegna þess að olía verður ekki brennd nema fyrst sé borað eftir henni og hún unnin. Ef þarna finnst olía eykur það mengun jarðar. (Gripið fram í.) — Ég er hlynntur þessu samt.



 8. gr. (verður 17. gr.) samþ. með 33 shlj. atkv. og sögðu

  já:  ALE,  ÁI,  ÁPÁ,  ÁÞS,  ÁRJ,  BÁ,  BJJ,  GuðbH,  GÞÞ,  GBS,  HHj,  JRG,  KaJúl,  KLM,  MSch,  MÁ,  OH,  PHB,  REÁ,  RR,  RM,  SER,  SII,  SKK,  SF,  SkH,  SJS,  SSv,  VBj,  ÞSveinb,  ÞrB,  ÞBack,  ÖJ.
2 þm. (MT,  ÞSa) greiddu ekki atkv.
28 þm. (AtlG,  ÁJ,  ÁsbÓ,  ÁsmD,  BirgJ,  BjarnB,  BjörgvS,  BVG,  EKG,  EyH,  GLG,  GStein,  HöskÞ,  JóhS,  JBjarn,  JónG,  KÞJ,  LRM,  LMós,  ÓÞ,  ÓN,  SDG,  SIJ,  TÞH,  UBK,  VigH,  ÞKG,  ÖS) fjarstaddir.

Fyrirsögn samþ. án atkvgr.

Frumvarpið gengur til 3. umr.