140. löggjafarþing — 118. fundur
 11. júní 2012.
húsnæðismál, frh. 2. umræðu.
stjfrv., 734. mál (Íbúðalánasjóður, EES-reglur). — Þskj. 1508, nál. m. brtt. 1437.

ATKVÆÐAGREIÐSLA

[18:55]

[18:53]
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (S) (um atkvæðagreiðslu):

Virðulegur forseti. Sú sem hér stendur, hv. þm. Unnur Brá Konráðsdóttir og hv. þm. Eygló Harðardóttir höfum óskað eftir að frumvarpið verði kallað inn til nefndar á milli 2. og 3. umr. Við gerum það vegna þess að við teljum að eingöngu sé hér um að ræða hænuskref við athugasemdir Eftirlitsstofnunar EFTA og viljum að sérfræðingar í Evrópurétti fari yfir það til að skoða hvort nógu langt er gengið eða hvort við fáum eftir eitt eða tvö ár, eins og fram kom í máli hv. þm. Lúðvíks Geirssonar áðan, endurskoðun á því. Sömuleiðis vegna þess að við teljum að hér sé verið að veita heimild til Íbúðalánasjóðs til að eiga og reka leigufélög sem við höldum að sé ekki af hinu góða og það þarfnist frekari skoðunar vegna samkeppnissjónarmiða. Þess vegna mun ég greiða atkvæði gegn frumvarpinu eins og það stendur og ítreka ósk okkar þingmannanna þriggja um að málið fari aftur inn í nefnd á milli 2. og 3. umr.



[18:54]
Gunnar Bragi Sveinsson (F) (um atkvæðagreiðslu):

Virðulegi forseti. Ég vil árétta það sem fram kom hjá hv. þm. Ragnheiði Ríkharðsdóttur að við teljum eðlilegt að málið fari aftur til nefndarinnar og munum því vera á gulu í þessari atkvæðagreiðslu, þ.e. að greiða ekki atkvæði.



 1. gr. samþ. með 24:10 atkv. og sögðu

  já:  ÁI,  ÁPÁ,  ÁRJ,  BjörgvS,  BVG,  HHj,  JRG,  KJak,  LRM,  LGeir,  MN,  MSch,  MÁ,  OH,  ÓGunn,  ÓÞ,  SER,  SII,  SkH,  SJS,  SSv,  VBj,  ÞrB,  ÞBack.
nei:  BÁ,  EIS,  IllG,  KÞJ,  ÓN,  PHB,  REÁ,  RR,  TÞH,  UBK.
6 þm. (BaldJ,  EKG,  GBS,  MT,  SIJ,  SF) greiddu ekki atkv.
23 þm. (AtlG,  ÁJ,  ÁÞS,  ÁsmD,  BJJ,  BjarnB,  EyH,  GuðbH,  GÞÞ,  GStein,  HöskÞ,  JóhS,  JBjarn,  JónG,  KLM,  LMós,  RM,  SDG,  VigH,  ÞKG,  ÞSa,  ÖJ,  ÖS) fjarstaddir.

 2. gr. samþ. með 24:11 atkv. og sögðu

  já:  ÁI,  ÁPÁ,  ÁRJ,  BjörgvS,  BVG,  HHj,  JRG,  KJak,  LRM,  LGeir,  MN,  MSch,  MÁ,  OH,  ÓGunn,  ÓÞ,  SER,  SII,  SkH,  SJS,  SSv,  VBj,  ÞrB,  ÞBack.
nei:  BÁ,  EKG,  EIS,  IllG,  KÞJ,  ÓN,  PHB,  REÁ,  RR,  TÞH,  UBK.
5 þm. (BaldJ,  GBS,  MT,  SIJ,  SF) greiddu ekki atkv.
23 þm. (AtlG,  ÁJ,  ÁÞS,  ÁsmD,  BJJ,  BjarnB,  EyH,  GuðbH,  GÞÞ,  GStein,  HöskÞ,  JóhS,  JBjarn,  JónG,  KLM,  LMós,  RM,  SDG,  VigH,  ÞKG,  ÞSa,  ÖJ,  ÖS) fjarstaddir.

Brtt. í nál. 1437 samþ. með 24:11 atkv. og sögðu

  já:  ÁI,  ÁPÁ,  ÁRJ,  BjörgvS,  BVG,  HHj,  JRG,  KJak,  LRM,  LGeir,  MN,  MSch,  MÁ,  OH,  ÓGunn,  ÓÞ,  SER,  SII,  SkH,  SJS,  SSv,  VBj,  ÞrB,  ÞBack.
nei:  BÁ,  EKG,  EIS,  IllG,  KÞJ,  ÓN,  PHB,  REÁ,  RR,  TÞH,  UBK.
5 þm. (BaldJ,  GBS,  MT,  SIJ,  SF) greiddu ekki atkv.
23 þm. (AtlG,  ÁJ,  ÁÞS,  ÁsmD,  BJJ,  BjarnB,  EyH,  GuðbH,  GÞÞ,  GStein,  HöskÞ,  JóhS,  JBjarn,  JónG,  KLM,  LMós,  RM,  SDG,  VigH,  ÞKG,  ÞSa,  ÖJ,  ÖS) fjarstaddir.

 3. gr., svo breytt, samþ. með 24:11 atkv. og sögðu

  já:  ÁI,  ÁPÁ,  ÁRJ,  BjörgvS,  BVG,  HHj,  JRG,  KJak,  LRM,  LGeir,  MN,  MSch,  MÁ,  OH,  ÓGunn,  ÓÞ,  SER,  SII,  SkH,  SJS,  SSv,  VBj,  ÞrB,  ÞBack.
nei:  BÁ,  EKG,  EIS,  IllG,  KÞJ,  ÓN,  PHB,  REÁ,  RR,  TÞH,  UBK.
5 þm. (BaldJ,  GBS,  MT,  SIJ,  SF) greiddu ekki atkv.
23 þm. (AtlG,  ÁJ,  ÁÞS,  ÁsmD,  BJJ,  BjarnB,  EyH,  GuðbH,  GÞÞ,  GStein,  HöskÞ,  JóhS,  JBjarn,  JónG,  KLM,  LMós,  RM,  SDG,  VigH,  ÞKG,  ÞSa,  ÖJ,  ÖS) fjarstaddir.

 4.–19. gr. samþ. með 24:11 atkv. og sögðu

  já:  ÁI,  ÁPÁ,  ÁRJ,  BjörgvS,  BVG,  HHj,  JRG,  KJak,  LRM,  LGeir,  MN,  MSch,  MÁ,  OH,  ÓGunn,  ÓÞ,  SER,  SII,  SkH,  SJS,  SSv,  VBj,  ÞrB,  ÞBack.
nei:  BÁ,  EKG,  EIS,  IllG,  KÞJ,  ÓN,  PHB,  REÁ,  RR,  TÞH,  UBK.
5 þm. (BaldJ,  GBS,  MT,  SIJ,  SF) greiddu ekki atkv.
23 þm. (AtlG,  ÁJ,  ÁÞS,  ÁsmD,  BJJ,  BjarnB,  EyH,  GuðbH,  GÞÞ,  GStein,  HöskÞ,  JóhS,  JBjarn,  JónG,  KLM,  LMós,  RM,  SDG,  VigH,  ÞKG,  ÞSa,  ÖJ,  ÖS) fjarstaddir.

Fyrirsögn samþ. án atkvgr.

Frumvarpið gengur til 3. umr. 

Frumvarpið gengur (eftir 2. umr.) til velfn.