143. löggjafarþing — 40. fundur.
endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi, frh. 2. umræðu.
frv. atvinnuvn., 209. mál (frestun gildistöku sektarákvæðis). — Þskj. 271.

ATKVÆÐAGREIÐSLA

[15:13]

 1. gr. samþ. með 51 shlj. atkv. og sögðu

  já:  ÁPÁ,  ÁÞS,  BÁ,  BjG,  BjarnB,  BjÓ,  BP,  BN,  EKG,  ELA,  EyH,  FSigurj,  GuðbH,  GStein,  GBS,  HBK,  HarB,  HE,  HHj,  HöskÞ,  IllG,  JMS,  KG,  KJak,  KaJúl,  KÞJ,  LRM,  LínS,  OH,  ÓGunn,  ÓP,  PVB,  PJP,  PHB,  REÁ,  RM,  SDG,  SII,  SigrM,  SIJ,  SPJ,  SilG,  SJS,  UBK,  ValG,  VigH,  VilÁ,  VilB,  WÞÞ,  ÞorS,  ÞórE.
4 þm. (BirgJ,  HHG,  JÞÓ,  RR) greiddu ekki atkv.
8 þm. (ÁsF,  ElH,  GÞÞ,  JónG,  KLM,  SSv,  VBj,  ÖS) fjarstaddir.
1 þm. gerði svofellda grein fyrir atkvæði sínu:

[15:13]
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (S):

Virðulegur forseti. Ég hefði kosið að frestun þessa frumvarps hefði að öllu leyti verið ákveðin hér, ekki bara refsiákvæðið, vegna þess að ég tel að ýmsir annmarkar hafi komið í ljós og hefði mátt ræða þá betur en gert var. Ég mun því sitja hjá við atkvæðagreiðsluna.



 2. gr. samþ. með 54 shlj. atkv. og sögðu

  já:  ÁPÁ,  ÁÞS,  ÁsF,  BÁ,  BjG,  BjarnB,  BjÓ,  BP,  BN,  EKG,  ELA,  EyH,  FSigurj,  GuðbH,  GÞÞ,  GStein,  GBS,  HBK,  HarB,  HE,  HHj,  HöskÞ,  IllG,  JMS,  KG,  KJak,  KaJúl,  KÞJ,  LRM,  LínS,  OH,  ÓGunn,  ÓP,  PVB,  PJP,  PHB,  REÁ,  RM,  SDG,  SII,  SigrM,  SIJ,  SPJ,  SilG,  SJS,  UBK,  VBj,  ValG,  VigH,  VilÁ,  VilB,  WÞÞ,  ÞorS,  ÞórE.
4 þm. (BirgJ,  HHG,  JÞÓ,  RR) greiddu ekki atkv.
5 þm. (ElH,  JónG,  KLM,  SSv,  ÖS) fjarstaddir.

Fyrirsögn samþ. án atkvgr.

Frumvarpið gengur til 3. umr.