143. löggjafarþing — 119. fundur.
lokafjárlög 2012, frh. 3. umræðu.
stjfrv., 377. mál. — Þskj. 689, nál. 1230.

ATKVÆÐAGREIÐSLA

[21:20]

Frv.  samþ. með 32 shlj. atkv. og sögðu

  já:  ÁsmD,  ÁsF,  BÁ,  BjarnB,  EKG,  ElH,  ELA,  FSigurj,  GÞÞ,  HBK,  HarB,  HE,  HöskÞ,  KG,  KÞJ,  LínS,  ÓPÚ,  PJP,  REÁ,  RR,  SDG,  SigrM,  SPJ,  SilG,  UBK,  ValG,  VigH,  VilÁ,  VilB,  WÞÞ,  ÞorS,  ÞórE.
20 þm. (ÁPÁ,  BirgJ,  BjG,  BjÓ,  BSB,  BP,  GuðbH,  GStein,  HHG,  JÞÓ,  KJak,  KaJúl,  KLM,  LRM,  OH,  ÓP,  SII,  SJS,  SSv,  VBj) greiddu ekki atkv.
11 þm. (ÁÞS,  BN,  HHj,  IllG,  JMS,  JónG,  PVB,  PHB,  SIJ,  ÖJ,  ÖS) fjarstaddir.
1 þm. gerði svofellda grein fyrir atkvæði sínu:

[21:19]
Vigdís Hauksdóttir (F):

Virðulegi forseti. Vissulega er þetta stór dagur í dag í sögu Alþingis þar sem lokið var við að samþykkja lög um niðurfærslu húsnæðisskulda. En líklega verður þessi dagur merkilegur líka fyrir þær sakir að þingmenn Vinstri grænna og Samfylkingarinnar sitja hjá við atkvæðagreiðslu um lokafjárlög 2012, treysta sér sem sagt ekki til þess að samþykkja sinn eigin ríkisreikning eða þau fjárlög sem þeir fylgdu árið 2012.