148. löggjafarþing — 20. fundur,  1. feb. 2018.

Evrópuráðsþingið 2017.

86. mál
[14:30]
Horfa

Forseti (Jón Þór Ólafsson):

Forseti minnir þingmenn á að þeir geta komið aftur upp ef þeir ná ekki að klára ræður sínar í staðinn fyrir að bjóða upp á þessa tónlist sem er þessi bjölluhljómur. Jafnframt vill forseti upplýsa þingmenn, til aðstoðar, að ef þeir gleyma föðurnöfnum þingmanna er einn á móti tíu að veðja á að faðirinn heiti Gunnar.