Æviágrip þingmanna: 8

  1. Árni Steinar Jóhannsson fæddur 1953. Varaþingmaður Norðurlands eystra nóvember 1996 (Alþýðubandalag), október-nóvember 1998 (þingflokkur óháðra), október-nóvember 2003 og október 2006 (Vinstrihreyfingin - grænt framboð).
  2. Guðrún Helgadóttir fædd 1935. Landskjörinn alþingismaður (Reykvíkinga) 1979–1987, alþingismaður Reykvíkinga 1987–1995 (Alþýðubandalag) og mars-maí 1999 (þingflokkur óháðra).
  3. Hjörleifur Guttormsson fæddur 1935. Landskjörinn alþingismaður (Austurlands) 1978–1979, alþingismaður Austurlands 1979–1999 (Alþýðubandalag, þingflokkur óháðra). Iðnaðarráðherra 1978–1979 og 1980–1983.
  4. Kristín Ástgeirsdóttir fædd 1951. Alþingismaður Reykvíkinga 1991–1999 (Samtök um kvennalista, utan flokka, þingflokkur óháðra).
  5. Kristín Halldórsdóttir fædd 1939. Landskjörinn alþingismaður (Reyknesinga) 1983–1987, alþingismaður Reyknesinga 1987–1989 og 1995–1999 (Samtök um kvennalista, utan flokka, þingflokkur óháðra).
  6. Steingrímur J. Sigfússon fæddur 1955. Alþingismaður Norðurlands eystra 1983–2003 (Alþýðubandalagið, þingflokkur óháðra, Vinstrihreyfingin - grænt framboð), alþingismaður Norðausturkjördæmis 2003–2021 (Vinstrihreyfingin - grænt framboð). Landbúnaðar- og samgönguráðherra 1988–1991, fjármála-, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 2009, fjármálaráðherra 2009–2011, efnahags- og viðskiptaráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 2011–2012, atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra 2012–2013.
  7. Þuríður Backman fædd 1948. Varaþingmaður Austurlands mars 1992, október-nóvember 1993, nóvember 1994, nóvember 1995, október 1996, október-nóvember 1997 (Alþýðubandalag), nóvember 1998 (þingflokkur óháðra).
  8. Ögmundur Jónasson fæddur 1948. Alþingismaður Reykvíkinga 1995–2003 (Alþýðubandalagið og óháðir, þingflokkur óháðra, Vinstrihreyfingin - grænt framboð), alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2003–2007, alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2007–2016 (Vinstrihreyfingin - grænt framboð). Heilbrigðisráðherra 2009, dómsmála- og mannréttindaráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 2010, innanríkisráðherra 2011–2013.