Æviágrip þingmanna: 5

  1. Birgitta Jónsdóttir fædd 1967. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2009–2013 (Borgarahreyfingin, Hreyfingin), alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2013–2016, alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2016–2017 (Píratar).
  2. Margrét Tryggvadóttir fædd 1972. Alþingismaður Suðurkjördæmis 2009–2013 (Borgarahreyfingin, Hreyfingin).
  3. Valgeir Skagfjörð fæddur 1956. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis júní-júlí 2009 (Borgarahreyfingin), mars 2012 og janúar-febrúar 2013 (Hreyfingin).
  4. Þór Saari fæddur 1960. Alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2009–2013 (Borgarahreyfingin, Hreyfingin).
  5. Þráinn Bertelsson fæddur 1944. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2009–2013 (Borgarahreyfingin, utan flokka, Vinstrihreyfingin - grænt framboð).