Æviágrip þingmanna: 3

  1. Hreggviður Jónsson fæddur 1943. Alþingismaður Reyknesinga 1987—1991 (Borgaraflokkur, Frjálslyndi hægri flokkurinn, Sjálfstæðisflokkur).
  2. Ingi Björn Albertsson fæddur 1952. Alþingismaður Vesturlands 1987—1991 (Borgaraflokkur, Frjálslyndi hægri flokkurinn, Sjálfstæðisflokkur), alþingismaður Reykvíkinga 1991—1995 (Sjálfstæðisflokkur).
  3. Kolbrún Jónsdóttir fædd 1945. Varaþingmaður Reyknesinga febrúar-mars og mars 1988, maí 1989, janúar-febrúar 1990 (Borgaraflokkur) og febrúar-mars 1991 (Sjálfstæðisflokkur).