Æviágrip þingmanna: 17

  1. Björt Ólafsdóttir fædd 1983. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2013–2017 (Björt framtíð). Umhverfis- og auðlindaráðherra 2017.
  2. Brynhildur Pétursdóttir fædd 1969. Alþingismaður Norðausturkjördæmis 2013–2016 (Björt framtíð).
  3. Brynhildur S. Björnsdóttir fædd 1977. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður júlí 2013, mars-maí og september 2014 og september 2015 (Björt framtíð).
  4. Eldar Ástþórsson fæddur 1977. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður maí-júlí 2015 (Björt framtíð).
  5. Eva Einarsdóttir fædd 1976. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður júní 2017 (Björt framtíð).
  6. Freyja Haraldsdóttir fædd 1986. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis júní-júlí og nóvember 2013 og september 2015 (Björt framtíð).
  7. Guðlaug Elísabet Finnsdóttir fædd 1981. Varaþingmaður Suðurkjördæmis janúar 2014 (Björt framtíð).
  8. Guðmundur Steingrímsson fæddur 1972. Alþingismaður Norðvesturkjördæmis 2009–2013 (Framsóknarflokkur, utan flokka), alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2013–2016 (Björt framtíð).
  9. Heiða Kristín Helgadóttir fædd 1983. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður mars 2014 og september-desember 2015 (Björt framtíð).
  10. Karólína Helga Símonardóttir fædd 1984. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis maí 2017 (Björt framtíð).
  11. Nichole Leigh Mosty fædd 1972. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2016–2017 (Björt framtíð).
  12. Óttarr Proppé fæddur 1968. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2013–2016, alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2016–2017 (Björt framtíð). Heilbrigðisráðherra 2017.
  13. Páll Valur Björnsson fæddur 1962. Alþingismaður Suðurkjördæmis 2013–2016 (Björt framtíð).
  14. Preben Jón Pétursson fæddur 1966. Varaþingmaður október-nóvember 2015 (Björt framtíð).
  15. Róbert Marshall fæddur 1971. Alþingismaður Suðurkjördæmis 2009–2013 (Samfylkingin, utan flokka), alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2013–2016 (Björt framtíð).
  16. Sigrún Gunnarsdóttir fædd 1960. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður september 2013 og september 2014 (Björt framtíð).
  17. Theodóra S. Þorsteinsdóttir fædd 1969. Alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2016–2017 (Björt framtíð).