Aukakosningar forseta Alþingis

Vegna andláts

Magnús Guðmundsson,
1. vf. Sþ. (d. 28. nóv. 1937).
Jakob Möller,
kosinn 6. des. 1937.

Jón Baldvinsson,
forseti Sþ. (d. 17. mars 1938).
Haraldur Guðmundsson,
kosinn 1. apríl 1938.

Forsetar verða ráðherrar

Björn Jónsson,
forseti Sþ. (ráðherra 31. mars 1909, fær lausn 6. maí 1909).
Skúli Thoroddsen,
kosinn 6. maí 1909.

Hannes Hafstein,
forseti Sþ. (ráðherra 25. júlí 1912, fær lausn 7. ágúst 1912).
Jón Magnússon,
kosinn 7. ágúst 1912.

Sigurður Jónsson,
vf. Sþ. (ráðherra 4. jan. 1917).
Sigurður Eggerz,
kosinn 5. jan. 1917.

Sigurður Eggerz,
vf. Sþ. (ráðherra 28. ágúst 1917).
Pétur Jónsson,
kosinn 15. sept. 1917.

Sigurður Eggerz,
forseti Sþ. (ráðherra 7. mars 1922).
Magnús Kristjánsson,
kosinn 11. mars 1922.

Magnús Guðmundsson,
1. vf. Nd. (ráðherra 22. mars 1924).
Jón Auðunn Jónsson,
kosinn 25. mars 1924.

Ásgeir Ásgeirsson,
forseti Sþ. (ráðherra 20. ágúst 1931).
Einar Árnason,
kosinn 22. ágúst 1931.

Jakob Möller,
1. vf. Sþ. (ráðherra 17. apríl 1939).
Pétur Ottesen,
kosinn 25. apríl 1939.

Magnús Jónsson,
1. vf. Ed. (ráðherra 16. maí 1942).
Jóhann Þ. Jósefsson,
kosinn 18. maí 1942.

Finnur Jónsson,
1. vf. Sþ. (ráðherra 21. okt. 1944).
Stefán Jóh. Stefánsson,
kosinn 25. okt. 1944.

Emil Jónsson,
1. vf. Nd. (ráðherra 21. okt. 1944).
Barði Guðmundsson,
kosinn 24. okt. 1944.

Stefán Jóh. Stefánsson,
1. vf. Sþ. (ráðherra 4. febr. 1947).
Bernharð Stefánsson,
kosinn 6. febr. 1947.

Steingrímur Steinþórsson,
forseti Sþ. (ráðherra 14. mars 1950).
Jón Pálmason,
kosinn 22. mars 1950.

Emil Jónsson,
forseti Sþ. (ráðherra 23. des. 1958).
Jón Pálmason,
kosinn 5. jan. 1959.

Friðjón Skarphéðinsson,
1. vf. Ed. (ráðherra 23. des. 1958).
Páll Zóphóníasson,
kosinn 8. jan. 1959.

Jóhann Hafstein,
forseti Nd. (ráðherra 14. nóv. 1963).
Sigurður Bjarnason,
kosinn 14. nóv. 1963.

Gunnar Thoroddsen,
1. vf. Sþ. (ráðherra 8. febr. 1980).
Pétur Sigurðsson,
kosinn 21. febr. 1980.

Laust sæti varaforseta eftir færslu í æðra sæti

Sigurður Gunnarsson,
kosinn vf. Sþ. 6. maí 1909, í stað Skúla Thoroddsens sem var orðinn forseti Sþ.
Gunnar Gíslason,
kosinn 2. vf. Nd. 3. mars 1970, í stað Matthíasar Á. Mathiesens sem var orðinn forseti Nd.
Jón Helgason,
kosinn 1. vf. Ed. 6. des. 1978, í stað Þorvalds Garðars Kristjánssonar sem var orðinn forseti Ed.
Bragi Níelsson,
kosinn 2. vf. Ed. 11. des., í stað Jóns Helgasonar sem var orðinn 1. vf. Ed.

Varaþingmaður og varaforseti víkur af þingi

Sigurður Thoroddsen,
kosinn 2. vf. Sþ. 15. nóv. 1945 í stað Þórodds Guðmundssonar varaþingmanns þegar annar varaþingmaður tók við þingsætinu.

Tímabundin kosning varaforseta

Jónas G. Rafnar,
kosinn vf. Nd. 18. okt. 1960 (til 20. des. 1960) í fjarveru Ragnhildar Helgadóttur.
Sigurður Ingimundarson,
kosinn vf. Nd. 14. mars 1968 tímabundið (14.-31. mars 1968) vegna fjarveru forseta og 1. varaforseta.

Varaforsetar utan þingtíma, kosnir í þinglok

Þórarinn Böðvarsson,
kosinn vf. Nd. 29. ágúst 1883.
Eiríkur Briem,
kosinn vf. Nd. 26. ágúst 1889.
Skúli Thoroddsen,
kosinn vf. Nd. 26. ágúst 1901.

Milliþingaforsetar

Jón Ólafsson,
kosinn mþf. Nd. 22. ágúst 1912.
Júlíus Havsteen,
kosinn mþf. Ed. 11. sept. 1913.
Guðmundur Björnson,
kosinn mþf. Ed. 11. sept. 1915.
Bjarni Ásgeirsson,
kosinn mþf. Sþ. 25. maí 1932.
Jónas Jónsson,
kosinn mþf. Ed. 25. maí 1932.
Jónas Jónsson,
kosinn mþf. Ed. 3. júní 1933.
Pétur Magnússon,
kosinn mþf. Ed. 9. des. 1933.

Lausn forseta af sérstökum ástæðum

Árni Helgason,
vf. Alþingis, lausn á 1. fundi Alþingis, 2. júlí 1849, að lokinni kosningu, fyrir aldurs sakir og ófimleika við slík störf.
Sigurður Bjarnason,
forseti Nd., lausn 28. febr. 1970, tekur við sendiherraembætti 1. mars 1970 og hættir þingmennsku. Matthías Á. Mathiesen, kosinn 3. mars 1970.
Bragi Sigurjónsson,
forseti Ed., lausn 4. des. 1978, vill ekki vera samstarfstákn í forsetastóli kjark- og úrræðalausra ríkisstjórnarflokka. Þorvaldur Garðar Kristjánsson, kosinn 4. des. 1978.
Skrifstofa Alþingis: Byggt á Alþingismannatali 1996.