Norðausturkjördæmi

  • Norðausturkjördæmi
    Til Norðausturkjördæmis teljast sveitarfélögin frá Fjallabyggð að Djúpavogshreppi.

Til þess teljast eftirtalin sveitarfélög: Fjallabyggð, Dalvíkurbyggð, Hörgársveit, Akureyrarkaupstaður, Eyjafjarðarsveit, Svalbarðsstrandarhreppur, Grýtubakkahreppur, Þingeyjarsveit, Skútustaðahreppur, Norðurþing, Tjörneshreppur, Svalbarðshreppur, Langanesbyggð, Vopnafjarðarhreppur, Fljótsdalshérað, Fljótsdalshreppur, Borgarfjarðarhreppur, Seyðisfjarðarkaupstaður, Fjarðabyggð, Breiðdalshreppur og Djúpavogshreppur.


Þingmenn og varaþingmenn

Nafn Skamm­stöfun Kjör­dæma-
númer
Kjör­dæmi Þing­flokkur
Kristján Þór Júlíus­son
mennta- og menn­ingar­mála­ráðherra
­ráðherra nor­rænna sam­starfs­mála
KÞJ 1. þm. Norðaust. Sjálf­stæðis­flokkur
Sigmundur Davíð Gunnlaugs­son
SDG 2. þm. Norðaust. Fram­sókn­ar­flokkur
Steingrímur J. Sigfús­son
1. vara­forseti
SJS 3. þm. Norðaust. Vinstri hreyf­ingin - grænt framboð
Njáll Trausti Friðberts­son
NF 4. þm. Norðaust. Sjálf­stæðis­flokkur
Þórunn Egils­dóttir
5. vara­forseti
for­maður þing­flokks
ÞórE 5. þm. Norðaust. Fram­sókn­ar­flokkur
Bjarkey Olsen Gunnars­dóttir
vara­for­maður þing­flokks
BjG 6. þm. Norðaust. Vinstri hreyf­ingin - grænt framboð
Einar Brynjólfs­son
EB 7. þm. Norðaust. Píratar
Valgerður Gunnars­dóttir
ValG 8. þm. Norðaust. Sjálf­stæðis­flokkur
Logi Einars­son
LE 9. þm. Norðaust. Sam­fylk­ingin
Benedikt Jóhannes­son
fjár­mála- og efna­hags­ráðherra
BenJ 10. þm. Norðaust. Viðreisn

Fann 10.