Landvarnarflokkurinn

Landvarnarhreyfingin beitt sér mjög gegn uppkastinu. Landvarnarmenn átti í samvinnu með Þjóðræðisflokknum. Landvarnarhreyfingin og Þjóðræðisflokkurinn buðu sameiginlega fram í kosningunum 1908 undir merkjum Sjálfstæðisflokksins (eldri).


Æviágrip þingmanna: 1

  1. Sigurður Jensson fæddur 1853. Alþingismaður Barðstrendinga 1886—1908 (Framfaraflokkurinn, Landvarnarflokkurinn, Sjálfstæðisflokkurinn eldri).